TORG-mót Fjölnis 2012

11. nóvember 2012 | 17 myndir
Sigurvegarar Torg-mótsins, þau Nansý Davíðsdóttir(yngri flokkur og stúlknaflokkur) og Oliver Aron Jóhannesson (Sigurvegari mótsins og í eldri flokki) með glæsilega verðlaunabikara frá NETTÓ
IMG 0060
Frá TORG-mótinu
Ungur og efnilegur úr Langholtsskóla: Kristján Dagur Jónsson
Spennandi skákir í síðustu umferð á 4. - 10. borði
Úrslitaskákin endaði með jafntefli á milli Rimaskólakrakkanna Olivers Arons og Nansýjar Davíðsdóttur
Frábær þátttaka og margir að stíga sín fyrstu spor á skákmóti
Teflt á efstu borðum
Stórmeistarajafntefli varð í skák Jóhanns Arnars og Nansýjar
Tveir Rimaskólapiltar, Hákon og Kasper lentu báðir í verðlaunasætum
Joshua Davíðsson og Felix Steinþórsson
Sextíu krakkar að tafli í félagsmiðstöðinni Fjörgyn í Foldaskóla
Sóley Lind var lengst af á efstu borðum og tefldi vel
Oliver Aron og Kristófer Halldór á 1. borði, báðir í Rimaskóla
Þröstur Íslandsmeistari fylgdist vel með fyrstu umferð mótsins
Þröstur Þórhallsson stórmeistari leikur 1. leik mótsins fyrir Nansý
Flott ræða. Íslandsmeistarinn 2012 Þröstur Þórhallsson hvetur unga skákmenn til dáða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband