NM Grunnskólasveita

1. september 2008 | 21 mynd
Borðaverðlaun. Rimaskóli átti þrjá fulltrúa af fimm
Silje Bjerke mótstjóri afhendir Sigríði Björgu borðaverðlaun
Jón Trausti efstur varamanna á sínu fyrsta stórmóti
"Þar lágu Danir í því" 4 -0
Sigríður Björg tefldi af öryggi allt mótið og tapaði engri skák
Rimaskólakrakkarnir bíða eftir dönsku meisturunum sem létu aðeins á sér standa
Fyrir síðustu umferðina undirbýr Davíðlþjálfari lokasóknina gegn danskinum
Eftir einbeitingarleysi í 3. umferð tók Hörður Aron við sér og vann tvær síðustu skákirnar á þolinmæðinni
Efstu liðin fyrir 4. umferð tilbúin í slaginn. Rimaskóli vann Engebråten 3-1 og náði góðri forystu
Jón Trausti (1997) kom tvíefldur til leiks eftir klaufalegt tap í 1. umferð og sigraði hinn norska Taugböl (1992)
Sigríður Björg og Jón Trausti í upphafi 3. umferðar. Þau tefldu bæði glæsilega til sigurs
3. umferð. Hjörvar Steinn, Sigríður Björg og Jón Trausti sáu um sigur á Nordberg skóla og skiptu við þá um forystusæti
Önnur umferð. Engin miskunn. Finnarnir töpuðu og misstu forystuna
Sveit Rimaskóla tilbúin í fyrsta slaginn gegn Svíum. Davíð þjálfari búinn að leggja mönnum línurnar
Emilia Krzymowski þjálfari sænsku meistaranna fékk líkt og aðrir þátttakendur að gjöf "jójó" með merki Rimaskóla
Reglulegar gönguferðir voru hluti af æfingadagskránni
Norðurlandameistarar Rimaskóla: Davíð Kjartansson þjálfari, Jón Trausti, Sigríður Björg, Dagur, Hörður Aron, Hjörvar Steinn og Helgi skólastjóri
Bekkjarbræður. Dagur Ragnarsson og Jón Trausti Harðarson stóðu svo sannarlega undir væntingum. Framtíðarmenn í skákinni
Hjörvar að tafli á NM grunnskólasveita
Rimaskóli að tafli á NM grunnskólasveita
Við upphaf fjórðu umferðar:  Tveir stigahæstu skákmenn mótsins

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband