NM barnaskólasveita 2011

9. september 2011 | 20 myndir
Öll skólameistaraliðin sem tóku þátt í Norðurlandamóti barnaskólasveita í Danmörku ásamt liðstjórum
Norðurlandameistarar Rimaskóla í skák ásamt Helga Árnasyni skólastjóra og Hjörvari Steini Grétarssyni þjálfara
Skáksveit Rimaskóla sem vann Norðurlandamót barnaskólasveita 2011 í Hadsten í Danmörku. Jóhann Arnar, Kristófer Jóel, Oliver Aron, Nansý og Svandís Rós
Michael Timmermann frá Hinnerup, aðaðlskipuleggjandi mótsins og kennari við Den jydske Håndværkerskole ,við veglega verðlaunagripi mótsins
Rimaskóli - Bjölsen barneskole mætast í lokaumferð
Skáksveit Rimaskóla reiðubúin í síðustu umferðina. Hver skák getur ráðið úrslitum
Hjörvar Steinn fagnaði liðsmönnum sínum vel eftir að Finnar höfðu verið lagðir 4-0
Fyrstu leikirnir í 4. umferð. Rimaskólasveitin teflir við Danmörk I
Það mæðir mikið á ´krökkunum í dag. Tvær umferðir eftir og hörð keppni um efstu sætin
Nansý og Svandís Rós í upphafi viðureignarinnar við finnska skólann
Svandís Rós kemur inn sem varamaður í 3. umferð og teflir gegn Maríelu einni af þremur Ebeling systrum sem eru í finnsku sveitinni
Íslenski hópurinn ræðir málin á milli umferða
Okkar ungu skákmenn Nansý og Jóhann Arnar sýndu heimamönnum enga kurteisi og byrjuðu strax að drepa menn og leggja drög að sigri
Andstæðingar Rimaskóla í 2. umferð er heimaliðið frá Hinnerup.
Séð yfir keppnissalinn í glæsilegri byggingu Den jydske Håndværkerskole
Rimaskóli tilbúinn gegn stigahærra liði Svía. Sigur vannst
Rimaskólakrakkar mættir til Hadsten á Jótlandi, átta þúsund íbúa bæjar
Herforinginn Hjörvar stöðugt að og leggur á síðustu ráðin fyrir 1. umferð
Bræðurnir Oliver og Kristófer fara ákveðnir fyrir sinni sveit. Kristófer tefldi mjög vel í 1. umferð og lék á Svíann
Nansý og Jóhann Arnar eru að þreyta frumraun sína á NM

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband