Miðgarðsmótið 2011

26. febrúar 2011 | 11 myndir
Á neðri borðunum börðust ungir og efnilegir skákkrakkar um hvern vinning
Glæsilegur farandbikar Miðgarðsmótsins sem Rimaskóli mun varðveita sjötta árið í röð
Áberandi var á Miðgarðsmótinu hversu jafnt hlutfall var á meðal drengja og stúlkna
Yngstu keppendur mótsins voru stúlknameistararnir frá Rimaskóla þær Tinna Sif og Ásdís Birna
Lið Rimaskóla B teflir við A sveit Húsaskóla
Jóhann Arnar og Nansý t.v. unnu allar sínar skákir fyrir A sveit Rimaskóla
Sigurreifur Oliver Aron, mikill afreksmaður, nýkominn af NM í skólaskák
A sveit Rimaskóla, sigurvegarar Miðgarðsmótsins í skák 2011: Oliver Aron Jóhannesson, Hrund Hauksdóttir, Dagur Ragnarsson, Kristófer Jóel Jóhannesson, Jón Trausti Harðarson, Kristinn A. Kristinsson, Nansý Davíðsdóttir og Jóhann A. Finnsson
Jón Trausti og Oliver Aron í Rimaskóla tilbúnir í næstu skák
Rúmlega 100 grunnskólakrakkar að tafli á Miðgarðsmótinu í íþróttahúsinu Rimaskóla
Baráttan um 2. sætið: Engjaskóli A - Rimaskóli B,  lauk 5-3

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband