Rimaskóli hjá ráðherra

14. september 2008 | 12 myndir
Helgi Árnason skólastjóri afhenti Davíð Kjartanssyni þjálfara skáksveitar Rimaskóla gjafabréf frá Rimaskóla sem þakklætisvott fyrir árangrursríkt starf
Kjartan Magnússon formaður Menntaráðs Reykjavíkur afhenti Rimaskóla 10 skákklukkur að gjöf frá Borgarstjórn Reykjavíkur
Menntamálaráðherra tekur við 1. eintaki af bókinni
Helgi Árnason skólastjóri Rimaskóla þakkar ráðherra fyrir glæsilega móttökuathöfn
Glæsileg athöfn: Kjartan Magnússon formaður Menntaráðs Reykjavíkur, Ragnar Þorsteinsson fræðslustjóri, Guðmundur Árnason ráðuneytisstjóri, Óskar Ármannsson frá Menntamálaráðuneyti, Þorgerður katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og skáksveit Rimaskóla
Menntamálaráðherra kallaði Sigríði Björgu síðast upp og lýsti sérstakri ánægju með að stúlka skyldi prýða sveit Norðurlandameistarnna
Menntamálaráðherra afhendir Herði Aroni Haukssyni glæsileg bókaverðlaun. Hjörvar Steinn þegar kominn með sína bók
Helgi skólastjóri sýnir Þorgerði Katrínu menntamálaráðherra og Guðmundi Árnasyni ráðuneytisstjóra verðlaunagripi skáksveitar Rimaskóla
Sannarlega glatt á hjalla í móttöku ráðherra. Helgi skólastjóri, Gunnar Björnsson formaður Hellis, Guðrún Þórsdóttir skólastjóri vinnuskóla Reykjavíkur og Björn Þorfinnsson forseti SÍ
Glæsilegur árangur skáksveitar Rimaskóla á skólaárinu 2007 - 2008. Verðlaunagripirnir eru frá Reykjavíkurmóti grunnskóla, Norðurlandamóti grunnskóla og Íslandsmóti grunnskóla
Norðurlandameistarar grunnskóla 2008, skáksveit Rimaskóla ásamt menntamálaráðherra, skólastjóra og þjálfaranum Davíð Kjartanssyni
Björn Þorfinnsson forseti Skáksambandsins flytur ræðu sem féll í góðan jarðveg viðstaddra

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband