Leita í fréttum mbl.is

Magnús Pálmi teflir í landsliðsflokki

Magnús Pálmi ÖrnólfssonBolvíkingurinn Magnús Pálmi Örnólfsson (2214) verður meðal keppenda í landsliðsflokki Íslandsmótsins í skák, sem fram fer á Bolungarvík 1.-11. september nk.  Magnús Pálmi tekur sæti Stefáns Kristjánssonar sem hefur dregið sig út úr mótinu.  

Meðal keppenda eru 2 stórmeistarar, 4 alþjóðlegir meistarar og 4 fjórir FIDE-meistarar.  Sem fyrr er ekki mögulegt að ná stórmeistaraáfanga og 7 vinninga þarf til að ná áfanga að alþjóðlegum meistaratitli.  

Aðeins einn keppendanna hefur áður orðið Íslandsmeistari en það er Jón Viktor Gunnarsson sem hampaði titlinum árið 2000.

Keppendalistinn:

Nr.NafnTitillFélagStig
1Henrik DanielsenSMHaukar2473
2Jón Viktor GunnarssonAMBol2462
3Þröstur ÞórhallssonSMBol2433
4Dagur ArngrímssonAMBol2396
5Bragi ÞorfinnssonAMBol2377
6Guðmundur KjartanssonAMTR2356
7Róbert LagermanFMHellir2351
8Guðmundur Gíslason Bol2348
9Davíð ÓlafssonFMHellir2327
10Ingvar Þór JóhannessonFMHellir2323
11Sigurbjörn BjörnssonFMHellir2287
12Magnús Pálmi Örnólfsson Bol2214

Meðalstig

2362

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband