Leita í fréttum mbl.is

Bjarni Jens sigrađi í sínum stigaflokki - Peter Heine Nielsen norđurlandameistari

Bjarni Jens Kristinsson

Bjarni Jens Kristinsson (1985) vann sína fjórđu skák í röđ í 10. og síđustu umferđ Politiken Cup sem fram fór í dag.  Bjarni Jens fékk 6,5 vinning og var efstur ţeirra sem höfđu 1900-2000 skákstig og jafnframt efstur íslendinganna.  Dađi Ómarsson (2091) og Atli Antonsson (1725) unnu einnig í lokaumferđinni.  Danski stórmeistarinn Peter Heine Nielsen (2678) er norđurlandameistari.   

Stađa íslensku skákmannanna:
  • 31.-53. Bjarni Jens Kristinsson (1985) 6,5 v.
  • 54.-94. Bragi Ţorfinnsson (2377) 6 v.
  • 95.-136. Dađi Ómarsson (2091) 5,5 v.
  • 218.-249. Ólafur Gísli Jónsson (1899) og Atli Antonsson (1720) 4 v.

Efstir međ 8,5 vinning urđu stórmeistararnir Parmerian Nagi, Indlandi, (2590) og Boris Avruk, Ísrael, (2641).  Í 3.-7. sćti međ 8 vinninga urđu stórmeistararnir Vladimir Malakhov (2707), Rússlandi, Gabriel Sargissian (2667), Armeníu, Peter Heine Nielsen (2680), Danmörku, Evgeny Postny (2647), Ísrael, og Sergei Tiviakov.

Alls tóku 307 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 20 stórmeistarar, 14 alţjóđlegir meistarar og 17 FIDE-meistarar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 27
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 203
  • Frá upphafi: 8764605

Annađ

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 164
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband