Leita í fréttum mbl.is

Dagur og Jón Viktor međ jafntefli í lokaumferđinni

Dagur Arngrímsson ađ tafli í Búdapest

Dagur Arngrímsson (2396) og Jón Viktor Gunnarsson (2462) gerđu báđir jafntefli í lokaumferđ meistaramóts Quebec sem fram fór í gćr. Dagur viđ spćnska alţjóđlega meistarann Renier Castellanos (2453) og Jón Viktor viđ kanadíska FIDE-meistarann François Léveillé (2251).  Björn tapađi fyrir úkraínska stórmeistarann Vladimir Malaniuk (2563).

Dagur hlaut 4,5 vinning og endađi í 10.-13, sćti, Jón Viktor fékk 4 vinninga og endađi í 14.-15. sćti og Björn fékk 3 vinninga og endađi í 17.-19. sćti.

Sigurvegari mótsins varđ makedónski stórmeistarinn Vladimir Georgiev (2530) en hann hlaut 6,5 vinning.  Í 2.-3. sćti međ 6 vinninga urđu stórmeistararnir Merab Gagunashvili (2574), Georgíu, og Anton Kovalyov (2571), Kanada.

Alls tóku 21 skákmađur ţátt í efsta flokki.  Ţar af voru 10 stórmeistarar og 8 alţjóđlegir meistarar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

17Bjorn Thorfinnsson 2395-10=18-2-11=19=14+20=16-83.0

Sýnist Húnó hafa tapađ.

Snorri Bergz, 26.7.2009 kl. 12:06

2 Smámynd: Skák.is

Takk fyrir ţetta SGB. Leiđrétt.

Skák.is, 26.7.2009 kl. 19:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 283
  • Frá upphafi: 8764892

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 155
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband