Leita í fréttum mbl.is

Skákhátíđ í Árneshreppi hefst í dag

DjúpavíkSkákhátíđ í Árneshreppi hefst í dag og eru veđurguđir í sólskinsskapi af ţví tilefni. Von er á mörgum góđum gestum á öllum aldri, stórmeisturum sem byrjendum, sem munu etja kappi viđ vaska sveit heimamanna.

Hátíđin verđur sett í gömlu síldarverksmiđjunni í Djúpavík klukkan 20 í kvöld, föstudag. Teflt verđur í glćsilegum og óvenjulegum skáksal, sem forđum var mjölgeymsla í stćrstu verksmiđju á Íslandi. Eftir setningarathöfn verđur slegiđ upp tvískákmóti, ţar sem tveir eru saman í liđi.

Á morgun, laugardag klukkan 12, hefst Minningarmót Guđmundar Jónssonar frá Stóru-Ávík. Guđmundur, sem lést í apríl, var mikill skákáhugamađur og lét sig aldrei vanta á skákţingum. Međal keppenda á mótinu verđa fjórir stórmeistarar, ţeir Jóhann Hjartarson, Helgi Ólafsson, Henrik Danielsen og Ţröstur Ţórhallsson.

Mótiđ er öllum opiđ og ţátttaka er ókeypis. Tefldar verđa 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma.

Til mikils er ađ vinna og verđlaun glćsileg. Sigurvegarinn hlýtur 50 ţúsund krónur og skúlptúr eftir Guđjón Kristinsson frá Dröngum. Međal annarra vinninga er listaverk úr rekaviđi eftir Valgeir Benediktsson í Árnesi, margskonar handverk og hannyrđir eftir íbúa í Árneshreppi, sigling á Hornstrandir, gisting í Hótel Djúpavík og gistiheimilum Árneshrepps og lambalćri frá Melum.

Ţá eru vinningar frá Forlaginu, Henson, Skugga, 66° Norđur, Kaupfélagi Steingrímsfjarđar, Ungmennafélaginu Leifi heppna og Jóhanna Travel, sem leggur til arabískar slćđur og sjöl. Sérstök verđlaun eru fyrir bestan árangur barna, heimamanna og stigalausra. Síđast en ekki síst verđa best klćddu keppendurnir verđlaunađir, auk ţess sem veitt eru sérstök háttvísisverđlaun.

Á sunnudaginn klukkan 13 verđur svo hrađskákmót í Kaffi Norđurfirđi. Tefldar verđa 6 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma.

Ţetta er annađ áriđ í röđ sem skákhátíđ er haldin í Árneshreppi.

Allir eru hjartanlega velkomnir!

Nánari upplýsingar á www.skakhatid.blog.is.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 16
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 8764028

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband