Leita í fréttum mbl.is

Fjórir stórmeistar á Minningarmóti Guđmundar í Djúpavík

Árný Björnsdóttir frá Melum. Djúpavík 2008.Fjórir stórmeistarar hafa bođađ komu sína á Minningarmót Guđmundar Jónssonar, sem haldiđ verđur í Djúpavík í Árneshreppi á laugardaginn, 20. júní. Ţetta eru Helgi Ólafsson, Jóhann Hjartarson, Ţröstur Ţórhallsson og Henrik Danielsen. Mótiđ er öllum opiđ og ţátttaka ókeypis, og eru margir skráđir til leiks.
 
Skákhátíđ í Árneshreppi er haldin frá föstudegi til sunnudags, 19. til 21. júní, og er allar upplýsingar ađ finna á www.skakhatid.blog.is.
 
Af öđrum keppendum má nefna Guđfríđi Lilju Grétarsdóttur, Gylfa Ţórhallsson, Björn Ţorfinnsson, Gunnar Björnsson, Árna Ármann Árnason, Elvar Guđmundsson, Braga Halldórsson, Arngrím Gunnhallsson, Magnús Gíslason, Pétur Atla Lárusson, Gísla Gunnlaugsson, Jorge Foseca, Vigfús Vigfússon, Dađa Guđmundsson, Jóhann Ó. Bjarnason, Sverri Unnarsson Gunnar Nikulásson, Andra og Atla Thorstensen, Sögu Kjartansdóttur og fleiri félaga úr kvennaklúbbnum ÓSK, og fleiri.
 
Ţá verđur heimavarnarliđ Strandamanna vel skipađ. Björn Torfason á Melum á tvo titla ađ verja frá síđasta ári, ţegar hann varđ efstur heimamanna og stigalausra skákmanna. Ingólfur Benediktsson í Árnesi hreppti silfriđ í báđum flokkum. Ţeim verđur veitt hörđ keppni, međal annars af Gunnari í Bć, Guđmundi á Finnbogastöđum og fleiri harđsnúnum Strandamönnum.
Börn og unglingar eru sérstaklega bođin velkomin á mótiđ og má búast viđ ađ unga kynslóđin setji skemmtilegan svip á mótiđ.
 
Keppendur eru beđnir ađ skrá sig sem allra fyrst, hjá Róbert (chesslion@hotmail.com) eđa Hrafni (hrafnjokuls@hotmail.com), sem einnig hjálpa viđ ađ finna gistingu fyrir gesti.


Fyrir ţá sem ekki hafa komiđ í Árneshrepp er rétt ađ taka fram ađ vegurinn norđur er greiđfćr öllum tegundum bifreiđa. Síđasta spölinn er ekiđ eftir Strandavegi (nr. 643) sem er sallafínn malarvegur.
 
Skákhátíđin í Árneshreppi hefst í Djúpavík á föstudagskvöldiđ klukkan 20 og í kjölfariđ verđur slegiđ upp tvískákarmóti međ tilheyrandi fjöri.
 
Minningarmót Guđmundar Jónssonar hefst svo á slaginu klukkan 12 á laugardaginn og lýkur um klukkan 17 međ glćsilegri verđlaunaafhendingu.
 
Á sunnudaginn klukkan 13 verđur svo slegiđ upp hrađskákmóti í Kaffi Norđurfirđi.
Ţađ stefnir í skemmtilega helgi á Ströndum!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8764055

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband