Leita í fréttum mbl.is

Bunratty: Gunnar gerđi jafntefli viđ Gawain Jones (2562)

Gunnar borđtennissnilliGunnar Björnsson gerđi jafntefli viđ enska stórmeistarann og landsliđsmanninn Gawain C. B. Jones (2562) í annarri umferđ Bunratty skákmótsins á Írlandi. Jones, sem er tvítugur, er einn af fastagestunum á Bunratty og var á öđru borđi í enska landsliđinu á landsliđskeppni Evrópu 2007.

Af ferđafélögum Gunnars er ţađ ađ frétta ađ Jón Viktor Gunnarsson og Ingvar Ţór Jóhannesson unnu í annarri umferđ, Björn Ţorfinnsson gerđi jafntefli, en Einar Kristinn Einarsson tapađi sinni skák.

Eftir fyrstu tvćr umferđirnar eru ţeir Gunnar, Jón Viktor, Ingvar og Björn međ 1˝ vinning, en Einar er međ 1 vinning.

Í dag verđa tefldar ţrjár umferđir og tvćr á morgun, sunnudag. Peter Svidler (2763) er stigahćsti ţátttakandinn á mótinu. Bunratty mótiđ hefur veriđ fastur liđur í mótadagskránni hjá mörgum meistaranum eins og t.d. Joel Benjamin sem varđ efstur á mótinu í fyrra.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Sko Gunzó! Glćsilegt. Hafa ber í huga ađ Gunzó tefldi nú nýlega á 2832 eló stiga styrkleika og ţví ćtti ţetta ekki ađ koma á óvart.

Snorri Bergz, 23.2.2008 kl. 17:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 282
  • Frá upphafi: 8764891

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband