Leita í fréttum mbl.is

Bunratty: Fimm Íslendingar ađ tafli á Írlandi

Fimm íslenskir skákmenn taka ţátt í sterku helgarskákmóti á Írlandi, nánar tiltekiđ í Bunratty, um ţessa helgi, 22.-24. febrúar. Ţetta eru ţeir Gunnar Björnsson, Jón Viktor Gunnarsson, Björn Ţorfinnsson, Ingvar Ţór Jóhannesson og Einar Kristinn Einarsson.

Fyrsta umferđ var tefld í kvöld. Ţeir Björn, Gunnar og Einar unnu sínar skákir, en Jón Viktor og Ingvar gerđu jafntefli.

Á morgun verđa tefldar ţrjár umferđir og tvćr á sunnudag. Peter Svidler (2763) er stigahćsti ţátttakandinn á mótinu. Bunratty mótiđ hefur veriđ fastur liđur í mótadagskránni hjá mörgum meistaranum eins og t.d. Joel Benjamin sem varđ efstur á mótinu í fyrra.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8764610

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband