Leita í fréttum mbl.is

Heildarúrslit Jólapakkamóts Hellis

Heildarúrslit Jólapakkamóts Taflfélagsins Hellis, sem fram fór í 22. desember í Ráđhúsi Reykjavíkur.  má nú finna á bloggsíđu Hellis.  Skákmenn komu viđ ađ eđa alls úr 38 skólum.   Sá sem kom lengst ađ kom úr Grunnskóla Mýrdalshrepps en flestir komu úr Rimaskóla eđa 16 krakkar.  Tíu komu úr Salaskóla og 7 úr Hvaleyrarskóla í Hafnarfirđi og Lágafellsskóla Í Mosfellsbć.   Elstu keppendurnir voru fćddir 1992 og ţeir yngstu voru fćddir 2001 eđa ađeins 6 ára.

Góđ stemming myndađist á skákstađ.  Borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson, setti mótiđ og talađi um mikla spennu međal krakkanna sem hann skynjađi.  

Fyrsta Jólapakkamótiđ var haldiđ 1996 og hafa ţau veriđ haldin árlega síđan.

Sjá nánar á bloggsíđu Hellis


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 12
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 291
  • Frá upphafi: 8764822

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 162
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband