Leita í fréttum mbl.is

EM landsliđa: Góđur sigur gegn öflugri sveit Póllands

Stefán einbeittur í byrjun skákarÍslenska sveitin mćtti afar öflugri stórmeistarasveit Pólverja í annarri umferđ á Evrópumóti landsliđa. Ţrátt fyrir ofurefliđ náđu okkar menn ađ sigra örugglega, hlutu ţrjá vinninga gegn einum vinningi Pólverja. Sannarlega óvćnt úrslit ţegar litiđ er til ţess hversu stigaháir Pólverjarnir eru, en ţeir eru međ tíundu stigahćstu sveitina á mótinu.

 

11.1SMSocko Bartosz2646-SMHannes Hlífar Stefánsson25740-1
11.2SMMiton Kamil2628-AMHéđinn Steingrímsson 25330-1 
11.3SMGajewski Grzegorz2573-SMHenrik Danielsen 24911-0
11.4SMWojtaszek Radoslaw2635-AMStefán Kristjánsson 24580-1

 Ţađ var Stefán Kristjánsson sem sló tóninn međ ţví ađ sigra Radoslaw Wojtaszek (2.635) mjög örugglega. Hannes Hlífar sneri á Bartosz Socko (2.646) ţegar hann reyndi ađ knýja fram vinning í jafnteflislegri stöđu, og Héđinn bćtti svo viđ ţriđja vinningnum.

Eftir ţennan góđa árangur verđur fróđlegt ađ sjá hvort Íslendingar mćta enn einni stórmeistarasveitinni í ţriđju umferđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband