Leita í fréttum mbl.is

Carlsen og Ding Liren tefla úrslitaskák í Shamkir - Shankland og Wang efst í St. Louis

440104.c9813706.630x354o.2a1118eb02d8@2x

Fjórum skákum af fimm lauk međ hreinum úrslitum í áttundu og nćstsíđustu umferđ minningarmótsins um Gashimov í Shamkir í Aserbaísjan. Stađan hefur nú skýrst og ađeins tveir keppendur geta unniđ mótiđ. Magnús Carlsen (2843), sem vann Anish Giri (2777) og Ding Liren (2778), sem lagđi Rauf Mamedov 2704) ađ velli. Heimsmeistarinn hefur 5˝ vinning en Ding hefur 5 vinninga. Ţeir mćtast í hreinni úrslitaskák í dag. Magnúsi dugar jafntefli til ađ tryggja sér sigur á mótinu en Kínverjinn ţarf sigur međ svörtu.

Lokaumferđin hefst fyrr en venjulega eđa kl. 10

Sjá nánari umfjöllun á Chess.com


phpqmiLSi

Öllum skákum bandaríska meistaramótsins í gćr í níundu umferđ lauk međ jafntefli nema ađ Sam Shankland (2671) vann Yaroslov Zherebukh (2640). Ţegar tveimur umferđum er ólokiđ er Shankland afar óvćnt efstur međ 6˝ vinning. Eitthvađ sem enginn átti von á fyrir mót. Áskorandinn, Caruana (2804), er annar međ 6 vinning og Wesley So (2786) ţriđji međ 5˝ vinning.

php8GUihN

Hin, 15 ára, Annie Wang (2321) styrkti verulega stöđu sína í gćr međ jafntefli viđ Nazi Paikiddze (2352) í gćr. Wang hefur 7˝ vinning en Paikidze er önnur međ 6˝ vinning. Ađrar hafa ekki möguleika á titlinum.

Tíunda og nćstsíđasta umferđ bandaríska meistaramótsins hefst kl. 18 í kvöld.

Sjá nánari umfjöllun á Chess.com

 

Sjá nánar á Chess.com.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 28
  • Sl. sólarhring: 61
  • Sl. viku: 195
  • Frá upphafi: 8764040

Annađ

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 158
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband