Leita í fréttum mbl.is

Norđurlandamót stúlkna hefst í kvöld á Borgarnesi

28870603_1628210620558735_1745358208106496000_n

Norđurlandamót stúlkna fer fram Hótel Borgarnesi helgina 27.-29. apríl. Alls taka 33 stúlkur ţátt á aldrinum 10-20 ára. Níu ţeirra eru íslenskar og sjö ţeirra tefla í yngsta flokknum (13 ára og yngri). Mikilvćg reynsla fyrir stelpurnar sem margar hverjar eru ađ tefla á sínum fyrsta alţjóđlega skákviđburđi! 

Fyrsta Norđurlandamót stúlkna var haldiđ áriđ 2008 og er ţetta í ţriđja skiptiđ sem mótiđ fer fram á Íslandi. Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir, fyrrum forseti SÍ og ţingmađur, átti frumkvćđiđ ađ koma mótinu á legg á sínum tíma. 

Fulltrúar Íslands eru sem hér segir: 

A-flokkur (u20) 

 

Verónika Steinunn Magnúsdóttir 

 

B-flokkur (u16) 

 

Nansý Davíđsdóttir – sem er margfaldur norđurlandameistari stúlkna 

 

C-flokkur (u13) 

 

Freyja Birkisdóttir

Batel Goitom Haile

Iđunn Helgadóttir

Guđrún Fanney Briem

Ylfa Ýr Welding Hákonardóttir

Soffía Berndsen

Anna Katarina Thoroddsen

 

Taflmennskan hefst kl. 20 á föstudagskvöldiđ. Á laugar- og sunnudegi eru tefldar tvćr umferđir. Sú fyrri hefst kl. 10 og sú síđari kl. 16. Verđlaunaafhending er um kl. 20 á sunnudagskvöldiđ. Beinar útsendingar verđa frá mótinu.

Heimasíđa mótsins

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 44
  • Sl. viku: 176
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband