Leita í fréttum mbl.is

Ađalfundur SÍ fer fram 26. maí

Til ađildarfélaga Skáksambands Íslands 

Reykjavík, 26. apríl 2018 

FUNDARBOĐ 

Stjórn Skáksambands Íslands bođar hér međ til ađalfundar Skáksambandsins í samrćmi viđ 8. gr. laga S.Í.  

Fundurinn verđur haldinn laugardaginn 26. maí nk. kl. 10.00 fyrir hádegi á höfuđborgarsvćđinu. 

Dagskrá:  Venjuleg ađalfundarstörf. 

Taflfélög skulu senda félagatal til Skáksambandsins - skaksamband@skaksamband.is - fyrir 10. maí 2018 til úrvinnslu fyrir kjörbréfanefnd. 

Bréf ţetta er sent ásamt gögnum í samrćmi viđ 9. gr. laga S.Í., en sú grein hljóđar svo:

  1. grein.

Viđ atkvćđagreiđslu á ađalfundi á hvert félag eitt atkvćđi enda geti sýnt fram á a.m.k. 10 félagsmenn međ lögheimili á Íslandi og geti sýnt fram á virka skákstarfsemi.  Eitt atkvćđi bćtist viđ hjá félagi fyrir hverja sveit sem ţađ sendir í Íslandsmót skákfélaga ţađ áriđ. Viđ atkvćđagreiđslu um kjörbréf í upphafi fundar skal gilda sú regla, ađ hvert félag fari ekki međ fleiri atkvćđi en ţađ hafđi á ađalfundi áriđ áđur.  Enginn fulltrúi getur fariđ međ meira en eitt atkvćđi á fundinum.  Viđ atkvćđagreiđslur á ađalfundi rćđur einfaldur meirihluti atkvćđa, nema um ţau mál sem sérstaklega eru tilgreind í ţessum lögum.


Einnig skal bent á 6. grein: 

Standi ađildarfélag í gjaldfallinni skuld viđ sambandiđ hefur ţađ ekki rétt til ađ eiga fulltrúa á ađalfundi.  Skákdeildir í félögum geta átt ađild ađ sambandinu, enda hafi ţá minnst 10 menn bundist slíkum samtökum.  Heimilt er tveimur eđa fleiri ađildarfélögum í sama landshluta ađ stofna međ sér svćđissamband.

Taflfélögunum gefst kostur á ađ birta stutta skýrslu um starfsemi sína á síđasta starfsári í árrsskýrslu Skáksambands Íslands.  Hafi félögin áhuga á ţessu ţarf efni ađ hafa borist skrifstofu S.Í. í síđasta lagi 10. maí 2018. 

Hjálagt:  Lagabreytingatillögur.

 

                                                                       Virđingarfyllst,

                                                                       SKÁKSAMBAND ÍSLANDS


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 14
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 287
  • Frá upphafi: 8764896

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 159
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband