Leita í fréttum mbl.is

Áskorandinn á toppinn - jafnteflin alls ráđandi í Shamkir

Fjörlega er teflt á bandaríska meistaramótinu í skák og lauk ţremur skákum af sex međ hreinum úrslitum í gćr. Áskorandinn Fabiano Caruana (2804) vann sína ađra skák í röđ ţegar hann lagđi undrabarniđ Jeffrey Xiong (2665) ađ velli.  Caruana er nú efstur ásamt Wesley So (2786) og CAkobian (2647) međ 2,5 vinning eftir 3 umferđir.

Fjórđa umferđ fer fram í kvöld. Nánari umfjöllun um ţriđju umferđ má finna á Chess.com

Jafnteflin eru allsráđandi á Shamkir-mótinu. Öllum skákum 1. og 2. umferđar hefur ţví lokiđ međ jafntefli. Ţriđja umferđ hófst kl. 11 í morgun. Ţegar hefur einni skák lokiđ međ jafntefli. Nánari umfjöllun um Shamkir-mótiđ má finna á Chess.com.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 5
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 319
  • Frá upphafi: 8763709

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband