Leita í fréttum mbl.is

Jón Kristinn TM-mótarađameistari

 

Fimmtudaginn 19. apríl fór lokaumferđ TM-mótarađarinnar fram. Tíu vaskir skákmenn mćttu til leiks. Ţar af var helmingur sem ekki hafa teflt áđur á mótaröđinni á ţessu ári.
Fyrir lokaumferđina leiddi Jón Kristinn Ţorgeirsson í keppninni í heild en Símon Ţórhallsson var skammt á eftir. Jón gaf engin griđ og lagđi Símon og tryggđi sér ţar međ sigur í heildarkeppninni. Jón hlaut 8 vinninga af 9 mögulegum í lokaumferđinni og deildi efsta sćtinu međ Sigurđi Arnarsyni. Í ţriđja sćti varđ hinn ungi og bráđefnilegi Stefan Briem. Hlaut hann 7 vinninga. Hann var sá eini í ţessari umferđ sem lagđi meistara Jón. Ţeir Briem-brćđur eru sérstakir vinir Skákfélags Akureyrar og tefla ćtiđ vel hér í bć.
Heildarstađan varđ ţessi:

Jón Kristinn Ţorgeirsson

8

Sigurđur Arnarson

8

Stefan Briem

7

Símon Ţórhallsson

6

Tómas Veigar Sigurđarson

4

Haki Jóhannesson

3,5

Benedikt Briem

3

Alex Orrason

2,5

Ólafur Evert Úlfsson

2

Hjörtur Steinbergsson

1

 

Í heildarkeppninni teljast fimm bestu umferđirnar af ţeim sjö sem tefldar voru. Ţví dugđi ţađ ekki Símoni Ţórhallssyni til sigurs ađ hafa flesta vinninga í heildina og flesta sigra í mótaröđinni ađ auki. Hann varđ samt vinningi á eftir Jóni Kristni. Í ţriđja sćti endađi Sigurđur Arnarson. Alls tóku 24 skákmenn ţátt í mótaröđinni í heild sinni en flestir urđur ţeir 13 í einni umferđ.

Lokastađan

teemm_1321032

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 5
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 319
  • Frá upphafi: 8763709

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband