Leita í fréttum mbl.is

Sumarskák í Hofi

30728247_2039074712787291_7015003576711774208_o

 

Í tengslum viđ Barnamenningarhátíđina á Akureyri gekkst Skákfélag Akureyrar, í samstarfi viđ Menningarfélag Akureyrar, fyrir viđburđi í Menningarhúsinu Hofi. Öllum áhugasömum var bođiđ ađ mćta og taka međ sér gesti Hćgt var ađ lćra mannganginn, taka ţátt í spurningaleik, leysa skákţrautir og lita skákmyndir. Ađ auki var hćgt ađ tefla viđ bćđi byrjendur og lengra komna, hvort heldur sem var á hefđbundnu skákborđi eđa á risataflborđi. Hćgt var ađ fá tilsögn á međan teflt var.

 

30742871_10216107019769588_6313542783420334080_n

 

Reykjavíkurmeistarinn í skák, Stefán Bergsson, sem jafnframt er međlimur í Skákfélagi Akureyrarmćtti fyrir hönd Skákskóla Íslands og bauđ upp á kennslu fyrir gesti. Stefán var einnig fenginn í viđtal fyrir sjónvarpsţáttinn Landann og fékk margar óvenjulegar spurningar. Var hann međal annars spurđur af hverju taflmenn vćru ekki sćgrćnir í stađ ţess ađ vera bara svartir og hvítir.

30741713_10216107022249650_6519138504193081344_n
Fjölmargir litu viđ og skemmtu sér hiđ besta enda er skák skemmtileg. Hana er hćgt ađ stunda óháđ kyni eđa aldri og hún bćtir einbeitingu og rökhugsun.

Sumarskák er partur af viđburđaröđ í tengslum viđ Barnamenningarhátíđ á Akureyri sem haldin er í fyrsta sinn nú í ár. Hátíđin stendur yfir til 22. apríl. Viđburđurinn var styrktur af Menningarsjóđi Akureyrar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 5
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 319
  • Frá upphafi: 8763709

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband