Leita í fréttum mbl.is

Shamkir-mótiđ hófst međ fimm jafnteflum - meira fjör í Saint Louis

php3PXVL2

Shamkir-mótiđ. ţar sem teflt er til minningar um Vugar Gashimov, hófst í Aserbaídsjan í gćr. Mótiđ hófst á rólegu nótunum en öllum fimm skákum umferđarinnar lauk međ jafntefli. Ţar međ taliđ skák, tveggja stigahćstu skákmanna heims, Magnúsar Carlsen (2843) og Shakhryar Mamedyarov (2814).  Önnur umferđ hefst kl. 11 í dag og ţá teflir heimsmeistarinn viđ David Navara (2745). 

Nánari umfjöllun á Chess.com


dphppykTdE

Öllu meira fjör var í Saint Louis í gćr ţar önnur umferđ bandaríska meistaramótsins fór fram. Wesley So (2786) og Akobian (2647) eru efstir međ fullt hús. Áskorandinn Fabiano Caruana (2804) yfirspilađi KR-inginn Alexandr Lendermann (2599) og er í 3.-4. sćti međ 1,5 vinninga. Lendermann er ekki áskrifandi af New in Chess og fékk heldur betur á kenna á ţví ađ ţađ getur veriđ dýrt ađ spara. Sjá nánar Chess.com ţar sem finna má ítarlega frásögn frá gćrdeginum. 

Ţriđja umferđ hefst kl. 18 í dag. Ţá teflir Caruana viđ undradrenginn Jeffery Xiong (2665). 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 11
  • Sl. sólarhring: 53
  • Sl. viku: 325
  • Frá upphafi: 8763715

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 159
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband