Leita í fréttum mbl.is

Lenka međ jafntefli í lokaumferđinni - Gunina Evrópumeistari í ţriđja sinn

Gunina-460x307

Stórmeistari kvenna, Lenka Ptácníková (2198), gerđi jafntefli viđ ţýsku skákkonuna Judith Fuchs (2286) í elleftu og síđustu umferđ EM kvenna í Slóvakíu í dag. Lenka hlaut 5 vinninga og varđ í 93. sćti af 144 keppendum. Frammistađa Lenku samsvarađi 2259 skákstigum og hćkkar hún um 15 skákstiga fyrir hana.

Evrópumeistari kvenna varđ hin rússneska Valentina Gunina (2507). Öruggur sigur hjá rússnesku skákdrottningunni sem hlaut vinningi meira en nćstu konur. Ţriđji Evrópumeistartitilinn Gúnínu sem vann sama mót árin 2012 og 2014. 

Röđ efstu kvenna:

Clipboard01


Lokastöđuna má nálgast hér

Alls tóku 144 skákkonur ţátt frá 30 löndum. Ţar af voru 13 stórmeistarar, 29 alţjóđlegir meistarar og 35 sem eru stórmeistarar kvenna. Lenka var annar tveggja fulltrúa Norđurlandanna. Hin er Pia Cramling. Pia átti ekki gott mót og endađi í ađeins 68. sćti. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 23
  • Sl. sólarhring: 61
  • Sl. viku: 337
  • Frá upphafi: 8763727

Annađ

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 170
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband