Leita í fréttum mbl.is

Bandaríska meistaramótiđ hófst í gćr - Shamkir-mótiđ hefst í dag

Bandaríska meistaramótiđ í skák hófst í gćr. Tíunda áriđ í röđ fer ţađ fram í St. Louis. Tólf skákmenn taka ţátt í mótinu og eru allir sterkustu skákmenn landsins međ ađ Gata Kamsky undanskyldum sem hafnađi bođi um ţátttöku.  Wesley So (2786) vann Yaroslav Zherebukh (2640) og Varuzhan Akobian (2647) lagđi Alexander Onichuk (2672) ađ velli. Öđrum skákum lauk međ jafntelfi.

ítarlega frásögn frá fyrstu umferđ má finna á Chess.com.

Í dag hefst annađ stórmót. Minningarmótiđ um Gashimov sem fram fer í Shamkir í Aserbaídsjan. Međal keppenda eru Magnus Carlsen og Mamedyarov og mćtast ţeir einmitt í fyrstu umferđ. Upphitun fyrir mótiđ má finna á Chess.com.  

Mótin eru fullkomin ađ ţví leyti ađ umferđir hefjast á góđum tíma fyrir ţá sem fylgjast međ báđum mótum. Taflmennskan í Shamkir hefst kl. 11 en kl. 18 í St. Louis ţegar öllu ćtti ađ vera lokiđ í Shamkir. 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 82
  • Sl. viku: 235
  • Frá upphafi: 8764692

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband