Leita í fréttum mbl.is

Skákţing Norđlendinga hefst eftir viku á Húsavík

Copy-of-www.ICELANDICCHESSCHAMPIONSHIP.COM_

Skákţing Norđlendinga 2018 verđur haldiđ 27. – 29. apríl á Húsavík. Telfdar verđa sjö umferđir. Fyrstu fjórar umferđirnar verđa atskákir (25 mín) en lokaumferđirnar ţrjár verđa kappskákir (90 mín + 30 sek fyrir hvern leik). Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga.

Skákmeistari Norđlendinga getur ađeins orđiđ sá sem á lögheimili á Norđurlandi, en mótiđ er öllum opiđ.

Skákstjóri verđur Ingibjörg Edda Birgisdóttir.

Núverandi Skákmeistari Norđlendinga er Haraldur Haraldsson frá Akureyri.

Mótsstađur: Framsýn, Garđarsbraut 26.

Dagskrá

• Mótiđ hefst kl. 20.00 á föstudagskvöldiđ 27. apríl, en ţá verđa telfdar 4 umferđir af 25 mínútna atskákum.
• 5. umferđ kl. 11.00 laugardaginn 28. apríl (kappskák 90 + 30 sekúndur á leik)
• 6 umferđ kl. 17.00 laugardaginn 28. apríl (kappskák 90 + 30 sekúndur á leik)
• 7. umferđ kl. 11.00 sunnudaginn 29. apríl (kappskák 90 + 30 sekúndur á leik)

Verđlaun

1. sćti 45.000 kr.
2. sćti 30.000
3. sćti 20.00
4. sćti 15.000
5. sćti 10.000

Aukaverđlaun fćr efsti skákmađur međ minna en 1800 stig, 10.000 kr.. Verđi menn jafnir ađ vinningum skiptast verđlaun jafnt milli ţeirra.

Verđlaun verđa einnig veitt fyrir ţrú efstu sćtin í flokkin skákmanna 16 ára og yngi.

Ţátttökugjöld

Ţátttökugjöld fullorđnir : 4000 kr.
Unglingar 16 ára og yngri : 2000 kr.

Yfirseta

Heimilt verđur hverjum keppanda ađ taka sjálfvalda yfirsetu (bye) tvisvar í mótinu og fćst hálfur vinningur fyrir hvert bye.

Ekki verđur ţó hćgt ađ taka bye í 1. eđa 7. umferđ.

Tilkynna ţarf til skákstjóra hvenćr keppandi ćtlar ađ taka sjálfvalda yfirsetu áđur en parađ er í viđkomandi umferđ.

Skráning

 

Stigaútreikningur

Verđi fleiri en einn jafn í keppni um titilinn „Skákmeistari Norđlendinga“ munu stig ráđa, en notast verđur viđ leiđbeinandi fyrirmćli frá Alţjóđaskáksambandinu FIDE.

• Direct encounter
• The greater number of wins
• The greater number of games with Black (unplayed games shall be counted as played with White)
• AROC
• Buchholz Cut 1

Hrađskákmót Norđlendinga

Hrađskákmót Norđlendinga 2018 verđur haldiđ ađ ađalmótinu loknu, sunnudaginn 29. apríl og hefst kl. 14.30 eđa síđar.

Ekkert ţáttökugjald er í ţađ mót og í verđlaun eru hefđbundnir verđlaunagripir.

Upplýsingar

Hermann Ađalsteinsson veitir allar frekari upplýsingar – lyngbrekku@simnet.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 5
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 319
  • Frá upphafi: 8763709

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband