Leita í fréttum mbl.is

Stuđ í Pakkhúsi Hróksins á morgun

Pakkhús3

Laugardaginn 17. mars milli 14 og 16 er opiđ hús hjá Skákfélaginu Hróknum, Geirsgötu 11 viđ Reykjavíkurhöfn. Sýndar verđa ljósmyndir, teikningar og listaverk frá síđustu ferđ Hróksins til Kulusuk, fyrr í mánuđinum.

Hátíđin í Kulusuk var hluti af Polar Pelagic-hátíđ Hróksins 2018. Sýndar verđa myndir eftir Max Furstenberg, teikningar Ingu Maríu Brynjarsdóttur og afrakstur listsmiđju barnanna í Kulusuk. Hrafn Jökulsson forseti Hróksins, sem kenndi skák í ferđinni, segir frá ţessum ćvintýralega og skemmtilega leiđangri. 

Pakkhús2

Ţá mun Kristjana Guđmundsdóttir Motzfeldt sýna valda muni frá Grćnlandi. Kristjana var eiginkona Jonathans Motzfeldt, fyrsta forsćtisráđherra Grćnlands, og sá Íslendingur sem best ţekkir til međal vorra nćstu nágranna. 

Bakarameistarinn og hin harđsnúna veitingadeild Hróksins munu bjóđa upp á krćsingar. Allir eru hjartanlega velkomnir. 

Pakkhús1

Nćsti leiđangur Hróksins til Grćnlands verđur nú um páskana. Ţá liggur leiđin til afskekktasta ţorps Grćnlands, Ittoqqortmitt í Scoresby-sundi, en ţar hafa Hróksliđar haldiđ árlega hátíđ í 12 ár. Skáklandnám Hróksins á Grćnlandi hófst 2003 og ţví er nú fagnađ fimmtán ára starfsafmćli međal okkar góđu granna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 24
  • Sl. sólarhring: 57
  • Sl. viku: 191
  • Frá upphafi: 8764036

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 155
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband