Leita í fréttum mbl.is

Kapptefliđ um Friđrikskónginn - Gunnar Freyr enn í forystu

Ţriđja mótiđ af fjórum í mótaröđinni um Taflkóng Friđriks fór fram sl. mánudagskvöld í skáksal KR í Frostaskjóli.

Stađan er nú sú ađ Gunnar Fr. Rúnarsson leiđir međ 26 stig eftir ţrjú mót, en Örn Leó Jóhannsson kemur nćstur međ 18 stig eftir 2 mót og síđan Björgvin Víglundsson međ 14 stig einnig eftir 2 mót.

Hinir tveir síđarnefndu geta bćtt viđ sig 10 stigum međ ţví ađ vinna lokamótiđ. Gunnar Freyr getur bćtt stöđu sina um 4 stig, ţví ađeins ţrjú bestu mót telja. Baráttan um fyrsta sćtiđ stendur ţví á milli hans og Arnars Leós á mánudagskvöldiđ kemur. Reyndar er Guđfinnur R. Kjartansson međ 17 stig eftir ţrjú mót, gćti náđ 23 stigum međ ţví ađ vinna lokamótiđ og komist á pall.

Spennandi úrslitakeppni framundan ef Örn Leó mćtir til slags. Öllum heimil ţátttaka óháđ ţátttöku í mótaröđinni og ţví um gera ađ mćta,  velgja fastagestum undir uggum og hita upp fyrir Deildakeppnina um ţar nćstu helgi. 9 umferđir – 10 mínútna skákir. 

Friđrikskóngurinn

Skákmót KR eru öll mánudagskvöld áriđ um kring og hefjast kl. 19.30. Svo eru haldin Árdegismót alla laugardaga  jafnt sumar sem vetur kl. 10.30 -13.  Mótin eru öllum opin áháđ aldri og félagsađild.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 76
  • Sl. sólarhring: 78
  • Sl. viku: 242
  • Frá upphafi: 8764685

Annađ

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 148
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband