Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Tvenn gullverđlaun Íslendinga á Norđurlandamótinu

GUD12F7FMAđ vinna tvö gull í keppni fimm aldursflokka á Norđurlandamóti einstaklinga 20 ára og yngri er alltaf góđ niđurstađa. Í Vierumaki í Finnlandi um síđustu helgi tókst Oliver Aron Jóhannessyni og Hilmi Frey Heimissyni ađ ná sigri í sínum aldursflokkum og Jón Kristinn Ţorgeirsson nćldi sér í bronsverđlaun.

Ţessi frammistađa er einkar ánćgjuleg og má geta ţess ađ Alexander Oliver Mai var einnig í fćrum ađ vinna miđflokkinn en lenti ţar í 5. sćti. Hann vanmat möguleika sína í nćstsíđustu umferđ mótsins er hann samdi jafntefli međ hartnćr unniđ tafl.

Oliver Aron, sem er rólyndismađur, tefldi af mikilli keppnishörku og skákir Hilmis Freys Heimissonar voru afar viđburđaríkar. Hann missti af tćkifćri á bráđsnjöllum biskupsleik til c7 í skák sinni viđ Einar Hjalta Jensson á Skákţingi Reykjavíkur og birtist hér í blađinu á dögunum en tćkifćriđ kom aftur til hans í Finnlandi! Ţar var hiđ vinsćla Lundúna-afbrigđi tekiđ til međferđar:

NM 2018; 2. umferđ:

Hilmir Freyr Heimisson – Milton Pantzar

Drottningarpeđsbyrjun

1. d4 Rf6 2. Bf4 d5 3. e3 c5 4. dxc5 Da5+ 5. Rc3 e6 6. a3 Dxc5 7. Rb5 Ra6 8. Rf3 Bd7 9. a4 Be7 10. Be2 0-0 11. 0-0 Hfc8 12. c3 Db6 13. Rfd4 Rc5?

Hann hefđi betur valdađ c7-reitinn međ 13.... Re8.

GUD12F5NT14. Bc7!

Fangar drottninguna, 14.... Hxc7 er svarađ međ 15. a5 o.s.frv.

14.... Da6 15. a5!

Hann gat unniđ drottninguna fyrir tvo létta međ 15. Rd6 en ţetta er enn betra.

15.... b6 16. axb6 Db7 17. Hxa7 Hxa7 18. bxa7 Re8 19. Bb8 Ra6 20. Da1 Hd8 21. Da5 Hxb8

 

GUD12F5O122. axb8=D?

Mun sterkara var 22. Dxa6! sem vinnur strax.

22.... Rxb8 23. f4 f6 24. Ha1 Bc5 25. b4 Bb6 26. Da8 Dc8 27. Ha3 Kh8 28. f5 e5 29. Dxd5 exd4 30. Bc4? Rc7 31. Rxc7 Bxc7

Í tímahrakinu sást báđum keppendum yfir snjallan millileik, 31.... dxe3! sem heldur jafnvćgi.

32. cxd4 Bxf5 33. b5 Bg6 34. Ha7 Bb6 35. Hb7 Ba5 36. Dd6!

– og svartur gafst upp.

Óopinber keppni milli Norđurlandaríkjanna fer einnig fram en ţar er samanlagđur vinningafjöldi keppenda frá hverju landi lagđur til grundvallar. Skákbylgjan í Noregi talar ţar sínu máli:

1. Noregur 38˝ v. 2. Ísland 33˝ v. 3.-4. Svíţjóđ og Finnland 32˝ v. Finnland 5. Danmörk 27 v. 6. Fćreyjar 16 v. 

Jóhann og Helgi Áss efstir í A-flokki skákhátíđar MótX

Jóhann Hjartarson og Helgi Áss Grétarsson voru efstir í A-flokki skákhátíđar MótX fyrir lokaumferđina sem er á dagskrá nćstkomandi ţriđjudag. Ţeir höfđu báđir hlotiđ 4˝ vinning af sex mögulegum og ákváđu raunar ađ flýta viđureign sinni vegna utanferđar Jóhanns á skákmót í Austurríki sem hefst í dag. Úrslitaviđureignin fór fram sl. miđvikudag en úrslitunum er haldiđ leyndum fram á ţriđjudag. Fyrir lokaumferđina eru Jón L. Árnason, Hannes Hlífar Stefánsson, Björgvin Jónsson, Ţröstur Ţórhallsson og Jón Viktor Gunnarson í 3.-7. sćti međ 4 vinninga. 

Í b-flokki er Siguringi Sigurjónsson efstur međ 5 vinninga af sex mögulegum. Í 2.-3. Sćti eru Gauti Páll Jónsson og Hilmir Freyr Heimsson međ 4˝ v. Međal „hvítra hrafna“ dró til tíđinda í 4. umferđ ţegar forsprakki ţessa móts, Jón Ţorvaldsson, lagđi Braga Halldórsson ađ velli og komst í efsta sćtiđ ásamt Braga og Júlíusi Friđjónssyni. Ţeir eru allir međ 2˝ vinning af fjórum mögulegum.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 17. febrúar 2018

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8764610

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband