Leita í fréttum mbl.is

Skákharpan 2018 - Gunni Gunn sigrađi

GunniGunn2Mótaröđinni um Skákhörpuna sem nú fór fram í 11. sinn á vegum Riddarans lauk í gćr. Svo fór ađ elsti keppandinn Gunnar Kr. Gunnarsson, nćstum hálfnýrćđur ađ aldri,  tryggđi sér sigurinn  í kappteflinu glćsilega međ ţví ađ vinna lokamótiđ međ yfirburđum, 10.5 vinningi af 11 mögulegum - líkt og í fyrsta mótinu sem hann vann reyndar međ fullu húsi. Ţrjú bestu mót hvers keppanda af fjórum töldu til stiga og hann tefldi ađeins í ţremur mótum. 

Gunnar hlaut alls 26 stig, Ingólfur Hjaltalín 24; Guđfinnur 20; Össur 17. Gunnar vann keppnina líka fyrir 2 árum og ţeir Guđfinnur og Össur hafa báđir hrósađ sigri í ţessari keppni, Guđfinnur i fyrra og Össur 2015. Góđ ţátttaka var og alveg sérstaklega í lokamótinu ţar sem 2 kunnir kappar af norđan ţeir Haraldur Haraldsson og Karl Steingrímsson velgdu fastagestum og sunnanmönnum undir uggum. 

Skákharpan er nú helguđ meisturum framtíđarinnar og keppni um hana hefst jafnan sem nćst skákdeginum, sem haldin er hátíđlegur 26. janúar ár hvert, tileinkađur afreksferli Friđriks Ólafssonar.  

Skákharpanúrslit

Teflt er í Riddaranum alla miđvikudaga áriđ um kring kl. 13-17. Allir velkomnir sem hafa aldur til. (60+).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 275
  • Frá upphafi: 8764853

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband