Leita í fréttum mbl.is

Jóhann Hjartarson og Helgi Grétarsson efstir fyrir lokaumferđ Skákhátíđar MótX

IMG_0090

Sjötta og nćstsíđasta umferđ Skákhátíđar MótX var tefld ţriđjudagskvöldiđ 13. febrúar. Keppendur seildust djúpt í nýjustu frćđi skáklistarinnar og snjöll tilţrif í bland viđ dýrkeyptar yfirsjónir héldu áhorfendum vel viđ efniđ.  

A flokkur

Jóhann Hjartarson og Björgvin Jónsson voru efstir og jafnir fyrir umferđina međ fjóra vinninga hvor. Í humáttina komu Hannes Hlífar, Helgi Áss og Jón Viktor međ 3˝ vinning hver en sá síđastnefndi sat yfir í 6. umferđ.

Á efsta borđi skildu stórmeistararnir Hannes Hlífar og Jóhann Hjartarson jafnir eftir ađ Hannes hafđi átt ögn vćnlegri fćri framan af ađ mati Jóhanns. Á öđru borđi fórnađi Helgi Áss skiptamun fyrir peđ og góđ tök á miđborđinu nćgđu til ađ leggja starfsbróđur hans úr stétt lögfróđra, Björgvin Jónsson, ađ velli í afar vandtefldri skák. Á ţriđja borđi skellti Jón L. Ingvar Ţór međ skarpri taflmennsku og var sigurinn verđskuldađur ađ sögn veflýsandans vinsćla, Ingvars Ţórs.

Reynsla og útsjónarsemi Ţrastar Ţórhallssonar var efnispiltinum Vigni Vatnari ofviđa og Leó Örn kom nokkuđ á óvart međ ţví ađ leggja hinn eitilharđa sigurvegara síđasta árs, Dađa Ómarsson, međ svörtu. Kristján Eđvarđsson sneri á Benedikt Jónasson og Lenka tapađi naumlega í endatafli fyrir Guđmundi Halldórssyni eftir ađ hafa komiđ sér upp vćnlegri stöđu.

Ţorsteinn Ţorsteinsson og Halldór Grétar skildu jafnir í vel tefldri skák af beggja hálfu og Baldur Kristinsson undirstrikađi enn frekar vaxandi styrk sinn međ góđu jafntefli viđ nýbakađan Norđurlandameistara, Oliver Jóhannesson.

Ćsispennandi viđureignir í lokaumferđinni

Jóhann Hjartarson og Helgi Grétarsson eru efstir ađ sex umferđum loknum međ fjóra og hálfan vinninga hvor. Fast á á hćla ţeirra međ fjóra vinninga koma Hannes Hlífar, Björgvin Jónsson, Ţröstur Ţórhallsson, Jón Viktor og Jón L. Ţrjá og hálfan vinning hafa Hjörvar Steinn, Örn Leó og Einar Hjalti. 

Ţriđjudaginn 20. febrúar kl. 19.30 nćr baráttan hámarki á ţessu gríđarsterka móti. Ţá stýrir Jóhann hvítu fylkingunni gegn svartstökkum Helga í skák sem rćđur úrslitum í mótinu ef öđrum hvorum veitir betur. Björgvin hefur hvítt gegn Hannesi Hlífari, Ţröstur hvítt gegn Jóni Viktori, Hjörvar Steinn hvítt gegn Jóni L. og Örn Leó leggur til Kristjáns undir merkjum hvítliđa. Sjá ađrar viđureignir hér: 

A-flokkurinn á Chess-Results

Hvítir hrafnar

IMG_0096

Tvćr frestađar skákir úr 4. umferđ voru tefldar ţriđjudaginn 13. febrúar. Björn Halldórsson og Júlíus Friđjónsson skildu jafnir eftir ađ Björn hafđi stađiđ ögn betur. Jón Ţorvaldson lagđi Braga Halldórsson í hörkuskák ţar sem allt var lagt undir. Bragi fékk ágćt fćri framan af en varnir hans brustu í lokin undan sóknarţunga svarts  

Jón, Bragi og Júlíus eru efstir og jafnir fyrir síđustu umferđ međ tvo og hálfan vinning hver ađ lokum fjórum umferđum.

Fimmta og síđasta umferđ Hvítra hrafna verđur tefld ţriđjudaginn 20. febrúar. Ţá teflir Friđrik viđ Björn, Jón mćtir Jónasi og Júlíus etur kappi viđ Braga.

Hvítir hrafnar á Chess-Results.

B-flokkurinn

IMG_0095

Ţeir Siguringi, Gauti Páll og Birkri Ísak voru jafnir og efstir fyrir umferđina. Ţrjár efstu viđureignir flokksins voru á efri hćđinni. Á efsta borđi náđi Siguringi ađ knésetja Birki Ísak međ svörtu. Og ţar sem hinn efnilegi Alexander Oliver Mai náđi örugglega jafntefli gegn Gauta Páli á öđru borđi, ţá er Siguringi efstur fyrir lokaumferđina. Á ţriđja borđi var Hilimir Freyr nýkominn frá Finnlandi sem Norđurlandameistari og vann sigur á Agnari Tómasi eftir ađ hafa stađiđ höllum fćti alla skákina. Aron Ţór Mai blandar sér svo í toppbaráttuna međ ţví ađ vinna Ólaf Evert. 

Í síđustu umferđ eiga fjórir skákmenn möguleika á ađ standa uppi sem sigurvegarar. Spennandi ţriđjudagskvöld er framundan.

B-flokkurinn á Chess-Results

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 15
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 294
  • Frá upphafi: 8764825

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 165
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband