Leita í fréttum mbl.is

Vigfús sigrađi á hrađkvöldi Hugins

Vigfús Ó. Vigfússon sigrađi á hrađkvöldi Hugins sem fram fór 5. febrúar sl. Vigfús fékk 9,5v í tíu skákum og var ţađ Sigurđur Freyr Jónatansson sem náđi jafntefli. Sigurđur Freyr varđ líka örugglega í öđru sćti međ 7,5v. Ţriđji var svo Árni Ólafsson međ 5,5v sem hefđu alveg getađ orđiđ fleiri.

Tölvan var biluđ á ćfingunni svo ekki var hćgt ađ nota hana til ađ draga. Ţađ var ţví gert upp á gamla máttann og sigurvegarinn fékk ţađ hlutverk. Ţurfti ţá ekki ađ spyrja ađ ţví hver yrđi dreginn međ ţessu fyrirkomulagi. Pétur Jóhannesson kom upp úr hatttinum eins og viđ var ađ búast fyrst Björgvin var ekki mćttur. Nćsta skákkvöld verđur mánudaginn 26. febrúar og ţá verđur atkvöld.

Lokastađan á chess-results:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af níu og sextán?
Nota HTML-ham

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.2.): 837
 • Sl. sólarhring: 1024
 • Sl. viku: 7757
 • Frá upphafi: 8496411

Annađ

 • Innlit í dag: 463
 • Innlit sl. viku: 4368
 • Gestir í dag: 308
 • IP-tölur í dag: 288

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband