Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Stefán Bergsson er skákmeistari Reykjavíkur 2018

G9T12E64E

Stefán Bergsson er skákmeistari Reykjavíkur 2018 eftir sigur í lokaumferđ mótsins sem fram fór sl. miđvikudagskvöld ţegar hann tefldi viđ Dag Ragnarsson. Stefán hlaut átta vinninga af níu mögulegum, náđi snemma forystunni međ hverjum sigrinum á fćtur öđrum, og ţađ var ekki fyrr en í áttundu umferđ ađ stigahćsti keppandi mótsins, Bragi Ţorfinnsson, stöđvađi sigurgönguna en í lokaumferđinni var Stefán aftur kominn á ferđ og vann örugglega.

Stefán er frá Akureyri og fékk sitt skákuppeldi nyrđra í góđum félagsskap Skákfélags Akureyrar ásamt jafnaldra sínum Halldóri Brynjari Halldórssyni. Hann á lögheimili í Reykjavík og ţarf ţví ekki ađ sćkja handhafa hinnar virđulega nafnbótar neđar í töfluna eins og stundum áđur ţegar „utanbćjarmenn“ hafa sigrađ á ţinginu. Stefán er ötull stjórnarmađur hjá Skáksambandi Íslands og veitti Skákakademíu Reykjavíkur forstöđu um margra ára skeiđ. Frammistađa hans undanfarin ár hefur veriđ nokkuđ sveiflukennd en ţetta er langbesti árangur hans á ferlinum.

Í 2. sćti varđ Bragi Ţorfinnsson međ sjö vinninga eftir sigur á Hilmi Frey í lokaumferđinni. Í 3.-4. sćti urđu Sigurbjörn Björnsson og Einar Hjalti Jensson međ 6˝ vinning og ţar á eftir í 5.-10. sćti Bragi Halldórsson, Dagur Ragnarsson, Hilmir Freyr Heimisson, Hrafn Loftsson, Lenka Ptacnikova og Júlíus Friđjónsson, öll međ sex vinninga.

Í lokaumferđinni var mikiđ undir ţegar Stefán settist viđ tafliđ andspćnis Degi Ragnarssyni, sem međ sigri gat náđ honum ađ vinningum. Dagur varđ í 3. sćti í keppni landsliđsflokks í fyrra og var til alls vís en brást ţó bogalistin eftir lélega byrjunartaflmennsku:

Skákţing Reykjavíkur 2018; 9. umferđ:

Stefán Bergsson – Dagur Ragnarsson

Frönsk vörn

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 h6?!

Sjaldséđur leikur. Dagur var greinilega stađráđinn í ađ sneiđa hjá trođnum slóđum.

4. Rgf3 Rf6 5. e5 Rfd7 6. Bd3 c5 7. c3 Rc6 8. a3 a5 9. Rf1 a4 10. h4 Da5 11. Bd2 Da7 12. Be3 Rb6 13. Rg3 Rc4?

Afleitur leikur sem leiđir til óteflandi stöđu. Betra var 13.... cxd4 ţótt hvíta stađan sé alltaf vćnleg eftir mislukkađa byrjun Dags.

14. Bxc4 dxc4 15. dxc5! Db8

Vandinn er sá ađ eftir 15.... bxc5 kemur 16. Bxc5 dxc5 17,. Re4 og síđan – Rd6+ međ vinningsstöđu.

16. Bd4 Be7 17. Re4 0-0 18. Dd2 Ra5 19. Hd1 Bd7

Stefán var ađ bíđa eftir ţessum leik...

G9T12E64A20. Rf6+!

Og nú er svartur algerlega varnarlaus.

20.... Bxf6 21. exf6 Rb3 22. De3 Rxd4 23. Hxd4 Bc6 24. Hg4

– og svartur gafst upp.

 

Jóhann og Björgvin efstir á skákhátíđ MótX

Jóhann Hjartarson vann stigahćsta keppanda í fimmtu umferđ skákhátíđar MótX, Hjörvar Stein Grétarsson, og komst viđ ţađ í efsta sćtiđ ţegar tefldar hafa veriđ fimm umferđir af sjö. Hann deilir ţví međ Björgvini Jónssyni sem tók sér ˝ vinnings yfirsetu í fimmtu umferđ.

 

Í nćstu sćtum koma svo Hannes Hlífar Stefánsson, Jón Viktor Gunnarsson og Helgi Áss Grétarsson, allir međ 3˝ vinning. Í nćstu umferđ tefla saman Hannes Hlífar og Jóhann Hjartarson og Björgvin mćtir Helga Ás. Í B-flokki eru fjórir skákmenn efstir, Gauti Pall Jónsson, Birkir Ísak Jóhannsson, Agnar T. Möller og Siguringi Sigurjónsson. Bragi Halldórsson er efstur međal Hvítra hrafna, međ 2˝ vinning af ţremur mögulegu 

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 10. febrúar 2018

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 277
  • Frá upphafi: 8764886

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband