Leita í fréttum mbl.is

Puffins brćddu snjóboltana frá Stokkhólmi!

Thorhallsson_preview

Reykjavík Puffins komust aftur á sigurbraut í hinni vinsćlu netdeild PRO Chess League.

Andstćđingar gćrdagsins voru Stockholm Snowballs frá Svíaveldi. Tónninn var settur snemma ţegar Ţröstur lagđi Agrest glćsilega og í kjölfariđ fylgdu tveir sigrar til viđbótar og ađeins eitt tap. Puffins leiddu 3-1.

Í nćstu umferđum var skipst á höggum og enduđu ţćr allar 2-2 ţannig ađ Puffins leiddu 7-5 ţegar kom ađ lokaumferđinni. Mjótt var ţó á mununum ţegar Jóhann sneri snaggarlega á Agrest eftir ađ hafa veriđ međ hrók og mann fyrir drottningu og tapađ tafl. Mikiđ munađi um ţann viđsnúning.

Í lokaumferđinni skildu Puffins ekki neitt eftir fyrri ímyndunarafliđ og slátruđu Svíunum aftur 3-1 og lokastađan ţví 10-6 fyrir Puffins!

Hćgt er ađ horfa á viđureignina í heild sinni hér:

 

Árangur einstakra liđsmanna:

PuffinsSnowballs

 

 

 

 

 

 

 

 

Stađan í riđli Puffins er ţá ţessi:

Standings

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Riđill Puffins er skipađur liđum úr Evrópu og er einn af fjórum riđlum. Fjögur efstu liđ í hverjum riđli fara í úrslitakeppni ţar sem keppt er međ útsláttarfyrirkomulag en tvö neđstu liđin falla úr deildinni!

 

Frétt Chess.com međ klippum úr útsendingu ţeirra:

https://www.chess.com/blog/PROChessLeague/reykjavik-puffins-punish-stockholm-snowballs

 

Heimasíđa PRO Chess League:

http://www.prochessleague.com

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (13.11.): 196
 • Sl. sólarhring: 214
 • Sl. viku: 1652
 • Frá upphafi: 8656226

Annađ

 • Innlit í dag: 95
 • Innlit sl. viku: 862
 • Gestir í dag: 70
 • IP-tölur í dag: 66

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband