Leita í fréttum mbl.is

Kapptefliđ um Friđrikskónginn hefst í kvöld

Friđrikskóngur1

Eins og í fyrra standa klúbbarnir saman af mótaröđinni sem fram fer nćstu fjögur mánudagskvöld vestur í skáksal KR í Frostaskjóli og hefst ţann  29. janúar, kl.  19.30.

Mótiđ er liđur í stóru viđburđahaldi í tilefni af "Skákdegi  Íslands"  sem SÍ og Skákakademía Reykjavíkur stóđu fyrir 26. janúar á afmćlisdegi Friđriks Ólafssonar, fyrsta stórmeistara okkar og heiđursborgara Reykjavíkur, sem ţá fagnađi 83. árs afmćli sínu.

Um er ađ rćđa 4ra kvölda GrandPrix mótaröđ ţar sem átta efstu sćti í hverju móti telja til stiga  (10-8-6-5-4-3-2-1). Keppt er um veglegan farandgrip, taflkóng úr Hallormstađabirki, merktan og áletrađan af meistaranum. Ţrjú bestu mót hvers keppanda reiknast til stiga og vinnings. Sigurvegarinn ár hvert fćr nafn sitt skráđ gullnu letri á stall styttunnar og fagran verđlaunagrip til eignar .

Friđrikskóngur2

Nöfn fyrrv. sigurvegara mótarađarinnar, ţeirra Gunnars Skarphéđinssonar; Gunnars I. Birgissonar; Gunnars Kr. Gunnarssonar, Gunnars Freys Rúnarssonar, Ólafs B. Ţórssonar og Guđfinns R. Kjartanssonar prýđa nú hinn sögulega grip.

Tefldar verđa 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma á skákina. Mótin eru ađ sjálfssögđu öllum opin óháđ aldri og félagsađild enda ţótt keppendur séu ekki međ í öllum mótunum.   Vegleg verđlaun fyrir efstu menn og aukavinningar fyrir ađra. Ţátttökugjöld kr. 500 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 281
  • Frá upphafi: 8764890

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband