Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Hjörvar og Jóhann efstir á skákhátíđ MótX

Öflug innanlandsmót: Skákţing Reykjavíkur 2018, Skákhátíđ MótX Kópavogi og Skákţing Akureyrar 2018, eru komin á dágóđan rekspöl. Á Skákţingi Reykjavíkur hafa ţrjár umferđir veriđ tefldar og eru í efsta sćti međ fullt hús Hilmir Freyr Heimisson, Björn Hólm Birkisson og Stefán Bergsson.

Á MótX-skákhátíđinni eru ţeir stigahćstu efstir; Hjörvar Steinn Grétarsson og Jóhann Hjartarson hafa unniđ báđar skákir sínar. Stađan í ţessu móti er alltaf dálítiđ óljós ţví ţátttakendur eiga kost á hálfs vinnings yfirsetu ţrisvar í sjö umferđum og mun t.d. Hjörvar Steinn ekki tefla í nćstu umferđ.

Í B-riđli eru Gauti Páll Jónsson og Siguringi Sigurjónsson efstir međ tvo vinninga en hjá Hvítum hröfnum er dálítiđ um frestanir en Júlíus Friđjónsson er efstur eins og stađan er međ 1˝ vinning úr tveimur skákum.

Skákţing Akureyrar er nú haldiđ í 80. skipti, en Skákfélag Akureyrar fagnar brátt 100 ára afmćli sínu. Rúnar Sigurpálsson tekur ţátt í ţinginu aftur en sigurstranglegastan verđur ađ telja Jón Kristin Ţorgeirsson. 

Magnađur Anand í Wijk aan Zee

Skákhátíđin í Wijk aan Zee, sem tekur nafn sitt eftir ađalkostanda ţess, stáliđjuverinu Tata Steel, dregur ađ venju til sín nćr alla bestu skákmenn heims međ heimsmeistarann Magnús Carlsen í broddi fylkingar. Hann hefur unniđ mótiđ oftar en nokkur annar eđa fimm sinnum. Eftir fimm umferđir hefur hann skipađ sér í hóp efstu manna en ţó ađeins unniđ eina skák og taflmennska hans veriđ fremur tilţrifalítil. Stađa efstu manna:

 

1.-3. Anand, Giri og Mamedyarov 3˝ v. (af 5) 4.-6. Magnús Carlsen, Kramnik og So 3 v. Keppendur eru 14 talsins.

Frískleg taflmennska gamla heimsmeistarans Wisvanathans Anands hefur vakiđ mikla athygli, en á dögunum varđ hann heimsmeistari í atskák. Hiđ létta handbragđ hans naut sín í viđureigninni viđ Fabiano Caruana, sem hefur átt erfitt uppdráttar í Hollandi:

Wijk aan Zee 2018; 4. umferđ:

Wisvanathan Anand – Fabiano Caruana

Petroffs-vörn

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. d4 d5 6. Bd3 Bd6 7. 0-0 0-0 8. c4 c6 9. Dc2 Ra6 10. a3 Bg4 11. Re5

Ţessi stađa er er ekki ný af nálinni og útheimtir gríđarlega undirbúningsvinnu. Hér hefur áđur veriđ leikiđ 11. ... Bxe5 12. dxe5 Rac5 13. f3 Rxd3 14. Dxd3 Rc5 15. Dd4 Rb3 16. Dxg4 Rxa1 17. Bh6 g6 18. Rc3 međ afar óljósri stöđu. Ţađ kom á óvart ađ Caruana skyldi velja leik sem ekki hefur gefist vel.

11.... Bf5!? 12. b4 Rc7 13. f3 Bg6 14. c5 Bxe5 15. dxe5 Rg5 16. Bb2 d4?!

Hyggst hasla sér völl á e3 en hvítur er fyrri til. „Houdini“ telur 16.... a5 betra.

17. f4! Rd5 18. fxg5 Re3 19. Dd2 Bxd3 20. Dxd3 Rxf1 21. Kxf1 Dxg5 22. Rd2 Dxe5 23. Rf3 Dh5 24. Dxd4 f6 25. Dc4 Kh8 26. Bc1!

Vel leikiđ. Anand veit auđvitađ ađ biskup og riddari eiga erfitt uppdráttar gegn hrók og peđi, einkum ef línur eru opnar. Biskupinn stefnir skónum á d6 ţar sem hróknum er haldiđ niđri.

26.... Hfe8 27. Bf4 a5 28. Bd6 axb4 29. Dxb4 Dd5 30. Dxb7 h6 31. Kg1 Ha4 32. h3 Hc4 33. Db2 Dd3 34. Ha2 Dd1 35. Kh2 Hc1 36. a4!

Kóngsstađan er alveg örugg og frípeđiđ skundar af stađ.

36.... f5 37. Db7 f4 38. Bxf4 Hxc5 39. Hd2 Dxa4 40. Df7 Hg8 41. Be5!

Hótar t.d. 42. Hd8.

41.... Dc4

GBP12B74J42. Hd6!

Glćsilega leikiđ, 42.... Dxf7 er svarađ međ 43. Hxh6 mát. Caruana gafst ţví upp. 

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 20. janúar 2018.

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 42
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband