Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Skákin fangar athygli Jóns og Gunnu

GPK1295FAStór hluti norsku ţjóđarinnar sat límdur viđ skjáinn síđustu daga ársins 2017 ţegar heimsmeistaramótin í at-skák og hrađskák fóru fram í Riyadh í Sádi-Arabíu, en auk vefmiđlanna var norska sjónvarpiđ, NRK, međ beinar útsendingar frá viđureignum Magnúsar Carlsen. Niđurstađan: hinn 48 ára gamli Indverji Wisvanathan Anand varđ heimsmeistari í atskák og Magnús Carlsen heimsmeistari í hrađskák.

Skákin er á mikilli uppleiđ í sjónvarpi og á netinu. Vandinn hefur veriđ sá ađ keppnisgreinin sem slík hefur ţótt gera of miklar kröfur til ţekkingar áhorfandans og ekki náđ ađ fanga athygli Jóns og Gunnu. Eins og mótin eru matreidd nú til dags međ skákskýringum, nćrmyndum af keppendum, tímahraki og tölvugreiningu er ađ verđa breyting á. Ţegar viđ bćtist hátt verđlaunafé eykst athygli stćrstu fjölmiđlanna; 250 ţúsund dalir voru í 1. verđlaun í hvoru móti og má geta ţess ađ CNN sýndi langan ţátt um mótiđ. En heimsmeistaramótiđ beindi einnig athygli ađ bjánalegum skákreglum og atvik úr viđureign Magnúsar Carlsen í 1. umferđ hrađskákarinnar kallađi á sterk viđbrögđ:

Magnus Carlsen – Inarkiev

GQK1295FRSíđasti leikur heimsmeistarans var 27. Ha7xb7+. Rússinn Inarkiev sá fram á ađ stađa hans vćri töpuđ eftir 27. ... Hxb7 28. Bxe8+ og eftir uppskipti á hrókum á hvítur ađ vinna á umframpeđinu en lék ţess í stađ ólöglegum leik, 27. ... Re3+. Af mörgu vitlausu regluverki sem komiđ hefur frá FIDE síđustu árin opnar ein sú vitlausasta á ţann möguleika ađ sá sem leikur ólöglegum leik getur unniđ skákina; Magnús lék nefnilega 28. Kd3 og Inarkiev krafđist vinnings á ţeirri forsendu ađ Magnús hefđi leikiđ ólöglegum leik! Ţótti mörgum býsna lágt lotiđ en viti menn: dómarinn féllst á ađ ţađ vćri réttmćt krafa! Stuttu síđar var svo fariđ ađ rýna í reglurnar og niđurstađan varđ sú ađ skákinni skyldi haldiđ áfram eftir 27. leik hvíts. Inarkiev neitađi ađ tefla frekar en dómarinn var settur af og okkar mađur í Sádi-Arabíu, alţjóđlegi dómarinn Omar Salama, var settur yfir viđureignir heimsmeistarans.

Atvikiđ virtist slá Magnús Carlsen út af laginu fyrri keppnisdaginn en ţann síđari náđi hann vopnum sínum og ađ lokum hlaut hann 16 vinninga af 21 mögulegum. Karjakin og Anand komu nćstir međ 14˝ vinning hvor.

 

Minningarmót um Steinţór Baldursson

Skáksamband Íslands og Skákskóli Íslands hafa samvinnu um alţjóđlegt mót skipađ skákmönnum 20 ára og yngri til ađ minnast Steinţórs Baldurssonar, stjórnarmanns í SÍ, sem féll frá langt um aldur fram haustiđ 2016. 24 skákmenn hófu keppni á fimmtudaginn og tefldar verđa sjö umferđir međ tímamörkunum 90 30. Eftir fyrstu tvćr umferđirnar voru fjórir međ tvo vinninga, ţ.ám. Birkir Örn Bárđarson. 

Hinn 16 ára gamli Aron Thor Mai fékk á sig sjaldséđa leiđ í Najdorf-afbrigđi Sikileyjarvarnar en var öllum hnútum kunnugur:

Aron Thor Mai – Ljuten Apol (Fćreyjar)

Sikileyjarvörn

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 Rc6 8. Rxc6 bxc6 9. e5 h6 10. Bh4 g5 11. fxg5 Rd5 12. Re4 Db6 13. c3 hxg5 14. Bxg5 dxe5?

GQK1295FN15. Dxd5! Be7

15. ... exd5 er svarađ međ 17. Rf6+ og 18. Rxd5+ sem vinnur drottninguna.

16. Dd2 Bxg5 17. Rx

 

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 6. janúar 2018.

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 84
  • Sl. viku: 240
  • Frá upphafi: 8764697

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 144
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband