Leita í fréttum mbl.is

Bárđur og Dagur efstir Íslendinga á minningarmóti Steinţórs

2018-01-06 10.50.31

Bárđur Örn Birkisson (2190) og Dagur Ragnarsson (2332) eru efstir íslensku skákmannanna eftir fjórar umferđir á minningarmóti Steinţórs Baldurssonar sem í gangi er í Stúkunni viđ Kópavogsvöll. Ţeir félagarnir hafa 3 vinninga og er í 2.-7. sćti. Gauti Páll Jónsson (2161), Oliver Aron Jóhannesson (2277) eru ţar skammt undan međ 2,5 vinninga.

2018-01-06 10.45.30 

Fimmta umferđ hófst núna kl. 10. Bárđur teflir ţar á fyrsta borđi gegn hollenska alţjóđlega meistaranum Thomasi Beerdesen (2416), stigahćsta keppenda mótsins, og Dagur viđ lettneska FIDE-meistarann Dmitrijs Tokranovs (2354). 

Sjötta og nćstsíđast umferđ hefst svo kl. 16 í dag. Lokaumferđin hefst kl. 10 í fyrramáliđ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.1.): 4
 • Sl. sólarhring: 113
 • Sl. viku: 684
 • Frá upphafi: 8664825

Annađ

 • Innlit í dag: 4
 • Innlit sl. viku: 386
 • Gestir í dag: 4
 • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband