Leita í fréttum mbl.is

Vignir í 6.-14. sæti fyrir lokaumferðina

Vignir Vatnar Stefánsson (2304) tapaði fyrir stórmeistaranum Vladimir Burmakin (2532) í áttundu og næstsíðustu umferð Staufer-Open í Stuttgart í gær. Vignir hefur 6 vinninga og er í 6.-13. sæti. Guðmundur Kjartansson (2438) gerði jafntefli við Philip Wenninger (2349) og hefur 5,5 vinninga. 

Lokaumferðin fer fram í dag. Vignir teflir við stórmeistarann Stanislav Novikov (2540) og Gummi við FIDE-meistarann Thomas Henrich (2240).   

Heimasíða mótsins

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og sextán?
Nota HTML-ham

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (19.1.): 594
 • Sl. sólarhring: 1482
 • Sl. viku: 7530
 • Frá upphafi: 8457716

Annað

 • Innlit í dag: 349
 • Innlit sl. viku: 3894
 • Gestir í dag: 283
 • IP-tölur í dag: 261

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband