Leita í fréttum mbl.is

Bárđur Örn efstur Íslendinga á minningarmóti Steinţórs

Bárđur Örn Birkisson (2190) er efstur Íslendinga í 2.-4. sćti međ 2˝ vinning á alţjóđlegu unglingamóti sem haldiđ er ţessa dagana til minningar um Steinţór Baldursson í Stúkunni viđ Kópavogsvöll. Ţriđja umferđ fór fram fyrr í dag. Lettneski FIDE-meistarinn Dmitrijs Tokranovs (2354) er efstur međ fullt hús. Sjö skákmenn hafa 2 vinninga og ţar á međal eru Dagur Ragnarsson (2332), Gauti Páll Jónsson (2161), Símon Ţórhallsson (2040) og Björn Hólm Birkisson (2084).

Hart er barist á mótinu og nánast ekkert um stutt jafntefli. Kröfugt taflmennska hjá ungmennunum sem berjast til síđasta blóđdropa í hverri skák. Fjórđa umferđ hófst núna kl. 16 í dag. 

Tvćr skákir eru svo tefldar á morgun og lýkur mótinu á sunnudag. Leik dagsins í dag átti áđurnefndur Tokranovs í dag.

26166779_10216008563273195_1181523371839814355_n

 

22...Dxh2!! 23. Dd3 (23. Dxh2 Rxc3#) 23...Dh5+ 24. He2 Rde3+! 5. Bxe3 Rb2+ og svartur vann skömmu síđar. 

Myndir vćntanlegar!

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.1.): 5
 • Sl. sólarhring: 114
 • Sl. viku: 685
 • Frá upphafi: 8664826

Annađ

 • Innlit í dag: 5
 • Innlit sl. viku: 387
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband