Leita í fréttum mbl.is

Minningarmótiđ um Steinţór hófst í Stúkunni í dag

Alţjóđlega unglingamótiđ um Steinţór Baldursson var sett í dag í Stúkunni viđ Kópavogsvöll ađ viđstöddu miklu fjölmenni. Gunnar Björnsson, forseti SÍ, og Arndís Ármann Steinţórsdóttir héldu stuttar tölur ţar sem Steinţór var minnst og ađ ţví loknu lék Felix, sonur Steinţórs, fyrsta leikinn fyrir Alexander Oliver Mai, d2-d4, á fyrsta borđi. Skáksambandiđ bauđ svo gestum og gangandi uppá súpu og brauđ.

Úrslitin á mótinu voru býsna hefđbundin í fyrstu umferđ. Ávallt unnu hinir stigahćrri ţá stiglćgri. Önnur umferđ bauđ upp nokkur óvćnt úrslit en ţó ekki ýkja mörg. 

Fimm keppendur hafa fullt hús eftir tvćr umferđir. Í ţeim hópi er Bárđur Örn Birkisson.

Tvćr umferđir fara fram á morgun. Sú fyrri hefst kl. 10 og sú síđari kl. 16.

Myndir frá opnunarhátíđinni eru vćntanlegar.

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 21
  • Sl. sólarhring: 48
  • Sl. viku: 197
  • Frá upphafi: 8764599

Annađ

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 160
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband