Leita í fréttum mbl.is

Fedoseev og Ju efst á HM í atskák

Anand og Fedosev

 

Ţegar 10 umferđum af 15 er lokiđ á Heimsmeistaramótinu í atskák er Rússinn Vladmir Fedoseev efstur í opnum flokki en hin kínverska Ju Venjun efst í kvennaflokki.

Ju Wenjun

Carlsen er nú 5.-9. sćti, vinningi á eftir Fedoseev. Allt getur ţví gerst fyrir lokaátökin á morgun ţegar fimm síđustu umferđirnar eru tefldar. Í 2.-4. sćti eru Anand, Svidler og Wang Hao. 

Carlsen og Wang Hao

Á ýmsu gekk í dag. Anand vann t.d. Carlsen laglega međ svörtu. Anand vann einnig Luke McShane međ glćsilegri drottningafórn eftir 53. Df4-f3.

dynboard

 

53...Dh3+!! 60. Kxh3 Hh1#.

Leik dagsins átti hins vegar hinn 15 ára Esipenko gegn Sergey Karjakin.

 

dynboard (1)


Esipenko lék 22...Db3!! 23. axb3 er svarađ međ 23...Rxb3 mát! 
Karjakin reyndi 23. bxc3 Qxc3+ 24. Bb2 Bxb2+ 25. Rxb2 Dc1+ 26. Hb1 Rc2+ 27. Dxc2 Dxc2 en gafst upp skömmu síđar. 

Taflmennskan á morgun hefst kl. 11. Ţá verđa tefldar lokaumferđirnir fimm (11-15). 

Nánar á Chess.com.

Myndir Maria Emelianova (Chess.com)

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 83
  • Sl. viku: 236
  • Frá upphafi: 8764693

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband