Leita í fréttum mbl.is

Fullt hús á Fjölnisćfingu

IMG_1701

Ţađ var mikiđ um dýrđir og fjölmenni eftir ţví á jólaskákćfingu Fjölnis sem haldin var í Rimaskóla 13. desember. Líkt og í fyrra voru ţađ hjónin Valgerđur og Steinn sem útdeildu girnilegum veitingum í skákhléi til krakkanna . Í lok ćfingar gáfu ţau hverjum ţátttakanda velfylltan gjafapoka međ allskyns glingri, hollu og óhollu sem gerđu mikla lukku.

IMG_1694

 

Allir ţátttakendur tóku ţátt í skákmóti, fimm umferđum, og var virkilega tekist á viđ taflborđiđ og barist um hvern vinning. Virđingin gegn andstćđingnum er alltaf frumskilyrđi á Fjölnisćfingu. Handaband í upphafi og viđ endi hverrar skákar er til merkis um ţađ. Skákćfingar Fjölnis hafa veriđ afar vel sóttar í vetur og „uppselt“ á hverja ćfingu en miđađ er viđ hámark 40 krakka. Leiđbeinendur á jólaskákćfingunni voru fjórir. Auk Helga Árnasonar formanns deildarinnar sem stýrđi ćfingunni voru ţađ Leó Jóhannesson, Jóhann Arnar Finnsson og Sigríđur Björg Helgadóttir sem liđsinntu efnilegum og áhugasömum skákkrökkum.

IMG_1698

Á jólaćfingunni urđu í efstu sćtum ţeir Kristján Dagur, Arnór Gunnlaugsson, Bjarki Kröyer, Sćmundur Árnason, Eiríkur Emil Hákonarson og Ađalbjörn Kjartansson. Í stúlknaflokki var ađ finna marga verđlaunahafa frá Jólaskákmóti grunnskóla Reykjavíkur. Ţar urđu í efstu sćtum Ylfa Ýr, Embla Sólrún, og Sóley Kría. Ókeypis skákćfingar Fjölnis hefjast aftur á nýju ári. Ţćr eru haldnar alla miđvikudaga kl. 16:30 – 18:00 í Rimaskóla og er gengiđ um íţróttahús.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 21
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 290
  • Frá upphafi: 8764868

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 161
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband