Leita í fréttum mbl.is

Jólagjafir til barnanna í Kulusuk

Kćti í Kulusuk

Í dag fór leiđangur Hróksins og Kalak, vinafélags Íslands og Grćnlands, í sína árlegu jólagjafaferđ til Kulusuk á Grćnlandi.  Fyrstur út úr flugvélinni stökk hinn rammíslenski og glađbeitti Stekkjastaur međ jólapakka og góđgćti í farteskinu. Međ honum í för var Hrafn Jökulsson forseti Hróksins, upphafsmađur skáklandnámsins á Grćnlandi 2003. 

Elstu börnin í grunnskólanum fengu ipad ađ gjöf frá íslenskum velunnara.

Öll grunnskólabörnin í Kulusuk komu á flugvöllinn, ásamt kennurum og fjölmörgum foreldrum á flugvöllinn til ţess ađ fagna íslensku gestunum. Justine Boassen skólastjóri var heiđruđ sérstaklega og allir kennarar grunnskólans fengu ilmandi blóm ađ gjöf. 

Skólastjórahjónin í Kulusuk heiđruđ.

Vinir okkar hjá Air Iceland Connect fluttu jólasveininn, Stefán Herbertsson og Hrafn Jökulsson til Kulusuk ásamt gnótt af gjöfum. 

Stekkjarstaur var í öruggum höndum áhafnar AIC.  Ţarna er sveinki međ Gunnari Birni Bjarnasyni, Kristjáni Orra Magnússyni og Íris Jónsdóttur.

Margir hjálpuđust ađ viđ undirbúning ţessarar gleđifarar til bestu nágranna í heimi, Grćnlendinga. Í pökkunum var jólaglađningur frá prjónahópnum góđa í Gerđubergi, og fjölmörgum einstaklingum öđrum, sem og ýmislegt fallegt frá BÓNUS, Góu, Sólarfilmu, IKEA og BROS. Ţađ var Henný Nielsen jólagjafastjóri Hróksins sem stýrđi innpökkun í Pakkhúsi Hróksins, Grćnn markađur sendi afskorin blóm til ţess ađ gleđja ţá sem eldri eru og Mjólkursamsalan sendi jólaostaöskjur. 

Íris Jónsdóttir frá Air Iceland Connect hjálpađi Stekkjarstaur ađ koma gjöfunum í réttar hendur.

Gjafirnar voru afhentar til ţess ađ ţakka fyrir ţann vinahug sem á milli landanna tveggja ríkir. Hrafn Jökulsson sagđi í stuttu ávarpi í Kulusuk í dag, ađ Íslendingar ćttu bestu nágranna í heimi, og ađ grannţjóđirnar í norđrinu ćttu ađ stórauka samskipti og samvinnu á sem flestum sviđum.

Nánar á heimasíđu Hróksins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8764055

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband