Leita í fréttum mbl.is

Háteigsskóli, Rimaskóli og Ölduselsskóli sigurvegarar á Jólaskákmóti grunnskóla Reykjavíkur

20171203_124857

Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkurborgar var haldiđ sunnudaginn 3.desember í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur. Sem fyrr var mótiđ samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviđs Reykjavíkurborgar og Taflfélags Reykjavíkur. Alls tefldu 39 skáksveitir í mótinu sem var ţrískipt ađ ţessu sinni; 1-3.bekkur, 4-7.bekkur og 8-10.bekkur. Í öllum keppnisflokkum voru tefldar 6 umferđir međ umhugsunartímanum 5 mínútur fyrir hvern keppanda auk ţess sem 3 sekúndur bćttust viđ eftir hvern leik (5+3).

1.-3.bekkur

Klukkan hafđi varla slegiđ níu ađ morgni ţegar í skáksalinn streymdu ung börn og forráđamenn ţeirra. Börnin sem öll voru í 1.-3.bekk mynduđu 10 skáksveitir frá sex grunnskólum höfuđborgarinnar, ţar af voru tvćr stúlknasveitir. Fljótlega varđ ljóst ađ tvćr skáksveitir skáru sig úr hópnum hvađ styrkleika varđar, sveitir Háteigsskóla og Langholtsskóla. Nćstu sex skáksveitir voru nokkuđ jafnar ađ styrkleika og reyttu vinninga hver af annarri.

20171203_120134

Ađ loknum umferđunum sex stóđ sveit Háteigsskóla uppi sem sigurvegari međ 20 vinninga af 24 mögulegum. Langholtsskóli varđ í 2.sćti međ 19 vinninga, ađeins einum vinningi á eftir sigurvegurunum. Rimaskóli tryggđi sér bronsverđlaun međ 13,5 vinning. Stúlknasveit Rimaskóla fékk einnig 13,5 vinning og varđ ţví fremst stúlknasveita. Rimaskóli og Langholtsskóli fá sérstakt hrós fyrir ađ senda stúlknasveitir til leiks og eru ađrir skólar hvattir til ţess ađ fylgja fordćmi ţeirra ađ ári.

4.-7.bekkur

Í humátt á eftir yngsta hópnum komu börnin í 4.-7.bekk. Alls mćttu 22 skáksveitir til leiks, ţar af voru ţrjár stúlknasveitir. Í ţessum keppnisflokki hafđi Rimaskóli töluverđa yfirburđi. A-sveit skólans vann mótiđ nćsta örugglega međ 20 vinninga af 24 mögulegum. Stúlknasveit Rimaskóla lenti í 2.sćti međ 16 vinninga, en sveitin sú er ein sterkasta stúlknasveit sem keppt hefur í mótinu um langt skeiđ. Einkar eftirtektarverđ framganga hjá Grafarvogsstúlkum.

20171203_150802

B-sveit Rimaskóla hreppti bronsverđlaun međ 15,5 vinning eftir 2-2 jafntefli gegn A-sveit sama skóla í lokaumferđinni ţar sem jafntefli var samiđ á öllum borđum eftir örstutta taflmennsku. Ţađ nćgđi B-sveitinni til hálfs vinnings forskots á Háteigsskóla sem varđ ađ gera sér 4.sćtiđ ađ góđu međ 15 vinninga.

8.-10.bekkur

Skákmeistarar á efsta stigi grunnskóla luku ţessum mikla skák-sunnudegi međ glćsibrag. Sex skáksveitir frá fimm grunnskólum öttu kappi og tefldu ţćr allar innbyrđis. Ölduselsskóli sýndi mátt sinn í ţessum elsta aldursflokki međ öflugri taflmennsku auk ţess sem skólinn átti tvćr skáksveitir af sex. A-sveit skólans vann mótiđ örugglega međ 19 vinninga af 20 mögulegum, ađeins Laugalćkjarskóli náđi ađ vinna skák gegn ţeim. Laugalćkjarskóli varđ í 2.sćti međ 13,5 vinning og í 3.sćti varđ B-sveit Ölduselsskóla međ 9 vinninga.

20171203_172246

Ţađ vakti athygli ađ Ölduselsskóli skyldi tefla fram tveimur liđum í elsta flokki ţví brottfall elstu nemenda grunnskóla er mikiđ líkt og sést glögglega ţegar fjöldi skáksveita keppnisflokkanna ţriggja er skođađur. Međ ţessum tveimur sterku skáksveitum hefur Ölduselsskóli tekiđ sér stöđu sem virkasti skák-skólinn í Reykjavík á efsta stigi grunnskóla.

Lokaorđ

Jólamót grunnskóla Reykjavíkurborgar heppnađist afar vel ţetta áriđ og mćltist breytt fyrirkomulag mótsins vel fyrir. Liđsstjórar liđanna stóđu vaktina međ miklum sóma og var afar ánćgjulegt hve vel ţeim gekk ađ sinna sínu hlutverki, bćđi gagnvart sínum liđum og gagnvart mótsstjórn. Úrslit voru nćr undantekningarlaust tilkynnt mjög fljótt ađ loknum viđureignum og börnin fundu sćtin sín hratt og örugglega eftir ađ pörun umferđa var birt. Ţetta gerđi ţađ ađ verkum ađ framkvćmd mótsins hélt tímaáćtlun ađ mestu leyti, ţrátt fyrir mikinn fjölda barna og fullorđinna í skáksalnum.

Háteigsskóli, Rimaskóli og Ölduselsskóli voru öđrum skólum fremri ađ ţessu sinni og unnu hver sinn flokk. Einnig er vert ađ minnast á ađ tveir skólar mćttu til leiks í liđsbúningum -Landakotsskóli og Ölduselsskóli- og setti ţađ skemmtilegan svip á mótiđ. Eru skólar hvattir til ţess ađ leika ţađ eftir á nćsta skólamóti.

Skóla- og frístundasviđ Reykjavíkurborgar eru fćrđar bestu ţakkir fyrir ánćgjulegt samstarf. Grunnskólar borgarinnar fá jafnframt ţakkir fyrir ţátttökuna. Viđ hjá Taflfélagi Reykjavíkur viljum ţakka börnunum sérstaklega fyrir einstaklega notalegt andrúmsloft sem ţau sköpuđu međ nćrveru sinni. Ţessi skemmtilega blanda af gleđi og keppnisskapi á sér enga líka og á stćrstan ţátt í ađ gera Jólaskákmót SFS og TR ađ einu skemmtilegasta skákmóti ársins. Sjáumst ađ ári! 

Upplýsingar um einstök úrslit og lokastöđu má nálgast á Chess-Results.

Nánar á heimasíđu TR


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 5
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 319
  • Frá upphafi: 8763709

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband