Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Glćsilegt mótshald Fćreyinga í Rúnavík

G3Q1238QDLandskeppni Íslendinga og Fćreyinga á sér meira en 40 ára sögu og ef ég man rétt hófst hún í sal skákfélags Hreyfils um miđjan áttunda áratuginn og Friđrik Ólafsson tefldi á 1. borđi fyrir Íslands hönd. Sú hefđ skapađist fljótlega í sambandi viđ ţessa keppni, sem haldin hefur veriđ međ reglulegu millibili, ađ sveit Íslands hefur ađ uppistöđu til veriđ skipuđ bestu skákmönnum Akureyringa og keppni ţjóđanna ýmist fariđ fram norđan heiđa eđa í Fćreyjum. Í ár var komiđ ađ Fćreyingum ađ halda keppnina og hún var undanfari alţjóđlegs móts sem nú stendur yfir í Rúnavík. Tefld var tvöföld umferđ en íslenska liđiđ sem vann 13˝:8˝ var skipađ Einari Hjalta Jenssyni, Jóni Kristni Ţorgeirssyni, Ţresti Árnasyni, Áskatli Erni Kárasyni, Sigurđi Dađa Sigfússyni, Kristjáni Eđvarđssyni, Baldri Kristinssyni, Braga Halldórssyni, Haraldi Haraldssyni, Sigurđi Eiríkssyni og Símoni Ţórhallssyni. Ţegar landskeppninni lauk hófst svo alţjóđlega mótiđ í Rúnavík skipađ 59 keppendum, ţar af ellefu Íslendingum. Guđmundur Kjartansson vann mótiđ í fyrra og eins og sakir standa er hann ˝ vinningi á eftir efsta manni en í 5. umferđ vann hann Hvít-Rússann Vadim Malakhatko. Á ýmsu gekk í ţessari umferđ; Einar Hjalti Jensson tapađi í ađeins 13 leikjum fyrir indverska undrabarninu Nihal Sarin og grátlegt var ađ fylgjast međ Áskeli Erni missa vinningsstöđu niđur í tap gegn rússneska stórmeistaranum Mikhael Ulibyn. Indverjinn Narayanan er einn efstur međ 4˝ vinning. 

Hiđ vinsćla byrjunarkerfi kennt viđ London 

Ađ tapa í innan viđ 20 leikjum er fremur sjaldgćft og ţegar ţađ hendir er ţađ venjulega vegna yfirsjónar í byrjun tafls. Áriđ 1997 tapađi Kasparov lokaskák sinni í einvígi sínu viđ ofurtölvuna Deeper blue í ađeins 19 leikjum. Anatolí Karpov tapađi í 19 leikjum fyrir Kortsnoj í lokaeinvígi áskorendakeppninnar áriđ 1974 og á skákmótinu í Wijk aan Zee áriđ 1993 tapađi hann í ađeins 12 leikjum fyrir Larry Christiansen. Hann vann samt mótiđ og raunar einvígiđ líka. Jan Timman gekk eitt sinn svo illa á skákmóti í heimalandi sínu ađ spámenn ýmsir stofnuđu til veđmála um ţađ hvort hann entist í 30 leiki í nćstu skákum. Wisvanathan Anand sá ţann kostinn vćnstan ađ gefa skák sína gegn Kólumbíumanninum Zapata eftir ađeins sex leiki á skákmótinu í Biel áriđ 1988.

Gegn Einari Hjalta beitti Sarin byrjunakerfi sem kennt er viđ London. Fyrir tilverknađ Magnúsar Carlsen og fleiri góđra manna hefur vegur ţess aukist. Ţađ er ekki gott ađ segja hvađ ruglađi Einar Hjalta í ríminu í ţessari skák en hann ţykir frekar sterkur í byrjunum:

Rúnavík 2017; 5. umferđ:

Nihal Sarin – Einar Hjalti Jensson

1. d4 Rf6 2. Bf4

Upphafsleikur byrjanakerfisins. Síđar stillir hvítur oft peđum sínum upp á c3 og e3.

2.... d5 3. e3 e6 4. Rd2 Be7 5. c3 c5 6. Bd3 0-0 7. Rgf3 b6 8. Re5 Bb7 9. Df3 Rbd7 10. Hd1 Hc8 11. Dh3 He8 12. Rdf3 g6?

Ţetta er slćmur leikur en sannleikurinn er sá ađ ţađ er ekki nokkur leiđ ađ finna haldgóđa vörn svo skýringanna á óförunum verđur ađ leita í uppstillingu liđsaflans á drottningarvćng.

G3Q1238Q913. Rxf7! (Sjá stöđumynd)

– og svartur gafst upp, 13.... Kxf7 er svarađ međ 14. Rg5+ og ađ lokum fellur svarta drottningin.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 25. nóvember 2017

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (13.11.): 177
 • Sl. sólarhring: 201
 • Sl. viku: 1633
 • Frá upphafi: 8656207

Annađ

 • Innlit í dag: 93
 • Innlit sl. viku: 860
 • Gestir í dag: 69
 • IP-tölur í dag: 65

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband