Leita í fréttum mbl.is

TR ingar fjölmennastir og bestir á Hrađskákmóti taflfélaga 2017

23658465_1549650478404882_7535758399692983601_n

Hrađskákmót taflfélaga 2017 var háđ međ breyttu sniđi í ár frá ţví sem áđur hefur tíđkast. Mótiđ var nú ekki međ útsláttarfyrirkomulagi heldur tefldu ţátttökusveitirnar hrađskákmót sjö umferđir skv. svissneska kerfinu og tímamörkin 3 2. Skákdeild Fjölnis bauđst fyrr í vetur til ađ halda mótiđ og ljúka ţví á einum degi. Ţađ voru alls 13 skáksveitir sem mćttu til leiks á skákstađ í hátíđarsal Rimaskóla. Öll fjölmennustu taflfélögin sendu sveitir til keppni. Ţrátt fyrir ađ talsvert vćri um forföll hjá liđunum miđađ viđ skipan á Íslandsmóti skákfélaga fyrr í haust ţá voru sveitirnar ţéttar og ljóst strax í upphafi ađ skemmtilegt og spennandi mót vćri í ađsigi. 

Sú varđ raunin og mótiđ var allt frá byrjun afar jafnt og spennandi. Ađeins A sveit TR skar sig nokkuđ úr, tók fljótlega örugga forystu sem sveitin lét aldrei af hendi. Í nćstu sćtum skiptust sex liđ á um ađ verma silfur og bronssćtin; Huginn, SA, Víkingaklúbburinn , Fjölnir og A sveit Breiđabliks og Bolungarvíkur. Mótiđ gekk hratt og vel fyrir sig undir styrkri skákstjórn ţeirra Ríkharđs Sveinssonar og Ingibjargar Birgisdóttur. 

Eftir ţriggja tíma skáksetu, sjö umferđir og fjórtán skákir var komiđ ađ verđlaunaafhendingu. A sveit TR vann allar seturnar nokkuđ örugglega og enduđu međ 61 vinning af 84 mögulegum eđa 73% vinningshlutfall. Tćpasti sigurinn var gegn Akureyringum en norđanmenn lyftu sér upp í annađ sćti međ góđum sigri á Fjölnismönnum í síđustu umferđ og fengu silfriđ međ 52,5 vinninga eđa ađeins hálfum vinningi meira en Skákdeild Hugins sem endađi međ 52 vinninga. Víkingasveitin varđ í 4. sćti (49) og í 5.-7. sćti komu nćr hnífjöfn í mark Skákdeild Breiđabliks og Bolungarvíkur (45,5), Skákdeild Fjölnis (45) og efsta  b- sveitin TR (44,5). Ţrjár efstu sveitirnar unnu til veglegra eignarbikara sem Helgi Árnason formađur Skákdeildar Fjölnis afhenti í mótslok.

Ţrátt fyrir nokkuđ stífa dagskrá og stutt hlé á milli umferđa virtist almennt ríkja afar góđ liđsandi og mikil stemmning. Flestir lýstu ánćgju međ breytt fyrirkomulag hrađskákmótsins og  vćntingar um ađ áframhald verđi á nćstu árum međ ennţá fleiri sveitum frá fleiri félögum og fleiri B og C liđum. 

Lokastađan á Chess-Results


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.3.): 92
 • Sl. sólarhring: 1067
 • Sl. viku: 10195
 • Frá upphafi: 8546011

Annađ

 • Innlit í dag: 59
 • Innlit sl. viku: 5819
 • Gestir í dag: 56
 • IP-tölur í dag: 56

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband