Leita í fréttum mbl.is

Kínhverjinn efstur fyrir lokaumferđina - Indverski undradrengurinn ţarf sigur

2017-11-14 16.09.32

Kínverski stórmeistarinn Yinglun Xu (2518) er efstur međ 6 vinninga fyrir níundu og síđustu umferđ Norđurljósamótsins á morgun. Litháíski stórmeistarinn, Aloyzas Kveinys (2545) og indverski undradrengurinn Nihal Sarin (2487), sem ber titil alţjóđlegs meistara, koma nćstir međ 5˝ vinning. Indverjinn mćtir Kínverjanum á morgun og ţarf nauđsynlega sigur til ađ tryggja sér sinn annan ef ţremur stórmeistaraáföngum. 

2017-11-14 16.08.56

Menn voru fremur friđsamir í umferđ kvöldsins og lauk átta skákum af tíu međ jafntefli. Áđurnefndur Sarin vann ţó enska stórmeistarann Mark Hebden (2460). 

2017-11-14 16.09.20

Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson (2514) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2571) slíđruđu fljótt sverđin í kvöld og eru efstir Íslendinga međ 5 vinninga ásamt enskum kollega ţeirra Simon Williams (2437).

Lokaumferđin fer fram á morgun og hefst kl. 16. Ţá mćtast međal annars:

  • Nihal Sarin (5˝ ) - Yinglun Xu (6)
  • Simon Williams (5) - Aloyzas Kveinys (5˝)
  • Hjörvar Steinn Grétarsson (5) - Yi Xu (5)
  • Hannes Hlífar Stefánsson (5) - Tim Jaksland (4˝)
  • Vignir Vatnar Stefánsson (4) - Björn Ţorfinnsson (4˝)

Mesta spennan verđur ađ sjálfsögđu fyrir viđureigninni á fyrsta borđi. Vinnur Kínverjinn mótiđ eđa nćr Indverjinn ungi sínum öđrum stórmeistaraáfanga?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 174
  • Frá upphafi: 8764617

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 138
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband