Leita í fréttum mbl.is

Sjö skákmenn efstir á Skákţingi Garđabćjar

6. umferđ skákţings Garđabćjar fór fram í 3 hlutum í vikunni. Áćtlađur keppnisdagur var á föstudag en ţá fóru 4 skákir fram. 3. skákir fóru fram á ţriđjudag, 1 + 2 úr fyrri umferđum á miđvikudag en ţađ tókst ađ ljúka öllum skákum áđur en pörun 7. umferđar lá fyrir.

Eftir skákirnar er ţađ ljóst ađ hvorki meira en minna en 7 skákmenn eru efstir og jafnir međ 4 vinninga af 6 mögulegum fyrir síđustu umferđ og mótiđ ţví galopiđ.

Ţađ er líka ljóst ađ vegna norđurljósamótsins verđa ţessar skákir ekki tefldar allar sama dag, heldur verđa tefldar á mánudag annarsvegar og föstudag hinsvegar eftir ađ norđurljósamótinu lýkur.

En nú ađ 6 umferđ.
á ţriđjudag tefldu.
Gauti Páll samdi jafntefli viđ Vigni Vatnar í líklega ađeins betri stöđu. 
Hilmir Freyr vann Eirík nokkuđ örugglega og í lengstu skák kvöldsins gerđu ţeir Bárđur Örn og Patrick jafntefli í skrítnustu skák kvöldsins. Patrick byrjađi á ađ villast á keppnisstađ og ţví byrjađi skákin seinna en hinar. Bárđur lék af sér í byrjun og Patrick fékk mun betri stöđu (skrímslin segja uţb. 3,5+) En í stađ ţess ađ tefla einfalt reyndi hann ađ máta og ţá náđi Bárđur vopnum sínum međ ţví ađ loka drottningu andstćđingsins inni ţannig ađ hann náđi henni fyrir hrók og Biskup. Skákin endađi svo ţar sem Patrick var međ Hrók, Riddara og Biskup gegn Drottningu Bárđar. Reyndar tefldu ţeir ţađ vel áfram svo lengi ađ stöđva varđ klukkuna, setja skákina í biđ og fćra viđureignina á annan stađ ţví öryggiskerfi Garđaskóla ţar sem viđureignin fór fram var viđ ţađ ađ fara á .
Eftir ađ skákin fór af stađ aftur ca. 15 mínútum seinna endađi hún svo fljótlega eins og áđur sagđi međ jafntefli.

Á miđvikudag fóru fram 3 skákir ţar af ein úr 6. umferđ en hinar úr 4. og 5. umferđum. Ţćr voru tefldar međfram U2000 móti TR og enduđu allar međ jafntefli.

Á föstudag mćtti Sverrir ekki gegn Goitom. Jón Úlfljóts labbađi inn í Ensku árásina í Najdorf og tapađi gegn Páli og Jóhann var ekki líkur sjálfum sér gegn Hjálmari ţar sem hann tapađi fyrst peđi og svo manni og ađ lokum skákinni. Björgvin vann svo Pál Andrason í lokaskák umferđarinnar.

Í nćstu umferđ teflir efri hluti mótsins á föstudag. Nánari tíma og stađsetning síđar. 
Ţetta verđa skákirnar
Vignir Vatnar - Hilmir Freyr
Bárđur - Gauti Páll
Patrick - Björgvin (gćti orđiđ á mánudag)
Páll Sig - Björn Hólm

Ađrar skákir fara fram á mánudag.

Keppnin um skákmeistara Garđabćjar er einnig í algleymingi ţví Páll Sig sem stendur best af vígi á eftir erfiđa skák gegn Birni Hólm og sigurvegari í skák ţeirra Dorin og Páls Andra geta hćglega náđ honum. Einnig Gćti Jóhann Ragnarsson blandađ sér í keppnina ef Páll Sig tapar og Dorin og Páll Andra gera jafntefli.

Chess-Results


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 85
  • Sl. viku: 238
  • Frá upphafi: 8764695

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband