Leita í fréttum mbl.is

Hrađskákkeppni taflfélaga fer fram 19. nóvember

Hrađskákkeppni taflfélaga verđur haldin í Rimaskóla 19. nóvember og hefst keppni kl. 13:00.

Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir svissnesku kerfi og verđa tímamörkin 3 2. Hver sveit er skipuđ 6 mönnum auk varamanna. Hvert félag má senda a og b liđ til leiks en ţó áskilja mótshaldarar sér rétt á ađ takmarka fjölda b liđa ef skráning er ţeim mun meiri. Mótsgjald er 10.000 krónur á liđ. Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga.

Varamenn koma ávallt inn á neđsta borđ og ţarf liđ ađ vera eins skipađ í báđum skákum hverrar umferđar. Ţađ liđ sem hlýtur flesta vinninga er Íslandsmeistari skákfélaga í hrađskák 2017 og verđi tvö liđ jöfn er einföld umferđ tefld til úrslita um titilinn (dregiđ um lit á borđi eitt og sitthvor liturinn á nćstu borđum).

Skákdeild Fjölnis sér um mótshaldiđ og hvetjum viđ sem flest liđ til ađ skrá sig til leiks!

Upplýsingar um ţegar skráđar sveitir má finna hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (20.1.): 360
 • Sl. sólarhring: 1123
 • Sl. viku: 7625
 • Frá upphafi: 8458706

Annađ

 • Innlit í dag: 230
 • Innlit sl. viku: 3948
 • Gestir í dag: 203
 • IP-tölur í dag: 196

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband