Leita í fréttum mbl.is

Fimm á toppnum á Norđurljósamótinu - ţar á međal Hannes og Björn

23516348_10155559621145465_1613944306_o

Fimm skákmenn eru efstir og jafnir međ 2˝ vinning ađ lokinni ţriđju umferđ Alţjóđlega Norđurljósamótsins í skák. Ţeirra á međal eru Björn Ţorfinnsson og Hannes Hlífar Stefánsson. Björn lagđi bandaríska alţjóđlega meistarann Raymond Kaufman (2266) örugglega ađ velli og náđi ađ komast í tíma í brúđkaup kl. 20 ţar sem hann var veislustjóri. Hannes Hlífar Stefánsson (2514) yfirspilađi (yfirtefldi?) Mark Hebden (2460). Ásamt ţeim hafa Litháinn Aloyzas Kveinys (2545) og Kínverjarnir Yinglun Xu og Yi Xu 2˝ vinning. 

23546904_10155559621435465_697563256_o

Međal annarra úrslita í gćr má nefna ađ Nihal Sarin (2487) vann Einar Hjalta jensson (2372) og Vignir Vatnar Stefánsson (2294) og Bragi Ţorfinnsson (2443) gerđu jafntefli. 

23516089_10155559606280465_997624583_o

Tvćr umferđir eru tefldar í dag og hefst sú fyrri kl. 10. Björn teflir viđ Kveinys, Hannes viđ Yinglu og Sarin viđ Yi Xu.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband