Leita í fréttum mbl.is

Ţrír efstir á Norđurljósamóti - Hannes og Björn efstir Íslendinganna

23484884_10155559035510465_1580757715_o

Önnur umferđ Norđurljósamótsins fór fram í morgun. Ţrír stórmeistarar eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ henni lokinni. Ţađ eru Xu Yinglun (2518), Kína, Mark Hebeden (2460), Englandi, og Aloyzas Kveinys (2545), Litháen.

Hannes Hlífar Stefánsson (2514), Björn Ţorfinnsson (2395) er efstir Íslendinga međ 1˝ vinning.

Kveinys tefldir afar vandađ gegn Braga Ţorfinnssyni (2443) og vann sannfćrandi sigur. Hannes og Simon Williams (2437) gerđu stutt stórmeistarajafntefli og Hebden náđi "ađ trikka" Einar Hjalta Jensson (2372) í baráttuskák. 

23555282_10155559035210465_1414526919_o

Hjörvar tefldi aftur lengstu skák umerđinnar. Hann reyndi sitt besta til ađ knésetja indverska undrabarniđ Nihal Sarin (2487) en sá indverski reyndist of seigur og hélt jafntefli.

Ţriđja umferđ hófst núna kl. 16.

Hannes teflir viđ Hebden, Björn viđ bandaríska alţjóđlega meistarann Raymond Kaufman (2266), Einar Hjalti viđ Sarin og Bragi viđ Vigni Vatnar Stefánsson (2294).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (20.1.): 360
 • Sl. sólarhring: 1125
 • Sl. viku: 7625
 • Frá upphafi: 8458706

Annađ

 • Innlit í dag: 230
 • Innlit sl. viku: 3948
 • Gestir í dag: 203
 • IP-tölur í dag: 196

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband